Úrval - 01.01.1976, Page 41

Úrval - 01.01.1976, Page 41
ÞEGAR HIMININN RIGNDI ELDI 39 stefnu, sem hlaut að enda með skelfingu fyrir jörðina. Velikovsky þótti einsýnt, að hamfarir eins og fæðing Venusar hefðu verið skráðar um alla heimsbyggðina. I „Heim- ar í höggi” segir: „í Grikklandi birtist gyðja skyndilega á himni, Pallas Aþena. Hún stökk út úr höfði Seifs-Júpíters. ” í Kína spannaði Venus yfir himinn og keppti við sólina að birtu til. ,,Hin skæra birta Venusar,” stendur þar á gömlum skfæðum, ,,skín enda á milli í alheimi.”' Samkvæmt kenningu Velikovskys gerð- ist það á miðri fimmtándu öld fyrir Krist, að Jörðin kom á braut sinni um sólu inn f ytri hvolf ryks og lofttegunda Venusar. Fíngert, rautr- ryk fylltj^ loftin og brá blóðlit á láð og lög. Örvæntingarfullt mannkynið klóraði í jörðina í æðisgeng- inni leit að neðanjarðarlindum, sem ekki væru mengaðar af þessu rauða ryki. allt vatnið í ánni varð að blóði.... En allir egyptar grófu meðfram ánni eftir neysluvatni,” segir II Mósebðk, 7:20—24. ,,Áin er blóð.... menn hrukku frá að bragða.... mannverur þyrstir í vatn,” segir egypski vitringurinn Ipuwer. ELDUR OG FLÓÐ. Eftir því sem jörðin hélt lengra inn I hjúp stjörnunnar, segir Velikovsky, varð rykið grófgerðara og stærra, þar til ótal loftsteinar dundu á jörðinni og voru skrásettir um allan heim. II Mðsebók: ,,Og haglið dundi og eldingunum laust I sífellu niður innan um haglið, er var svo geysistórt, að slíkt hafði ekki komið á öllu Egyptalandi, síðan það byggðist. Og haglið laust til bana allt það, sem úti var I öllu Egyptalandi, bæði menn og skepnur; og hagiið lamdi allan jarðargróða og braut hvert tré merkurinnar” (9:24—26). Ipu- wer segir: ,,Trén eru eyðilögð. Engir ávextir eða jurtir finnast. Því er I dag eytt, sem I gær var að sjá.” Þetta gerðist, segja mexíkönsku annálarmir af Cuauhtitlan, þegar himininn „rigndi ekki vatni heldur eldi og glóheitum steinum.” Þá gerðist næstum enn skelfilegri atburður. Popol-Vuh, hin helga bók Mayanna, segir söguna: „Það var rúst og eyðilegging.... mikið flóð.... fólk drukkn- aði I kvoðukenndum vökva sem ringdi af himni.” Það sem gerðist, segir Veli- kovsky, er það að gastegundirnar I hala Venusar bundust og mynduðu olíu. Einhverju af henni ringdi niður án þess að I kviknaði, en eitthvað blandaðist súrefn- inu I lofthjúp jarðarinnar svo kviknaði í. Það var eins og himinninn logaði allur, og skelfilegt eldregn féll frá Slberlu til Suður- Ameríku. Nú stakkst jorðin dýpra inn I hala stjörnummar, svo minnstu munaði, að hnettirnir tveir rækjust á. Grlðarlegir fellibyljir herjuðu Egyptaland og önnur lönd. Óhugnarlegir skjálftakippir fóru um hnöttinn okkar, svo hann snaraðist til á öxli sínum. Jarðskorpan lyftist og hneig eftir þvl sem aðdráttarafls Venusar gætti. Borgir þurrkuðust út, eyjar klofnuðu, hraun braust upp úr fjöllunum, úthöfin flæddu yfir meginlöndin.Mestur hluti manna og dýra fórst I þessum hamförum. „Svo rifnuðu himnarnir og brot úr þeim féllu niður og drápu allt og alla,” segir þjóðsagan I Cashinaua I vestur- Brasillu. Kvikindaplága herjaði á Klna, og landið brann. Slðan féilu öldur sjávarins á meginlandið og „gnæfðu yfir fjöllin og ógnuðu himnunum með flóði sínu,” segir I fornum texta þar. Nú hallaðist jörðin. Hluti var nú I stöð- ugu myrkri, hluti I framlengdum degi. Persar fylgdust með því I undrun og lotningu, að einn dagur varða að þremur,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.