Úrval - 01.01.1976, Qupperneq 48

Úrval - 01.01.1976, Qupperneq 48
46 ÚRVAL og móti, hafa raett hugmyndir hans. Science magazine sagði um Velikovsky „fyrirbrigðið”, að „hugmyndir hans virðast riú vera orðin næstum föst einkenni á menningarlandslagi Bandaríkjanna.” í febrúar 1974 var haldið þing sem stðð x sjö klukkustundir. Velikovsky stóð þar andspaenis mjög gagnrýnum hópi, sem var staðráðinn í að sanna, að hann hefði rangt fyrir sér. Velikvosky hélt uppi ákafri vörn og flutti mál sitt af miklu öryggi. Þegar umræðunum lauk, var klappað lengi og mikið fyrir honum. Stjarnfraeðingurinn Carl Sagan við Cor- nell háskóla hóf þá 57 síðna bækling um Velikovskyheiminn með því að segja: , ,Þar sem hann er frumlegur, veður hann líklega reyk.... það sem hann hefur rétt fyrir sér, lepur hann upp hugmyndir ann- arra.” En hann lét undir höfuð leggjast að minnast á alla spádóma Velikovskys í stjarnfræði, sem hafa reynst réttir. Síðan þá hafa verið haldin fimnx vlsindaþing um verk Velikovskys. En það hefur heldur slegið á gagnrýnendur hans, að Pioneer tíundi og ellefti, Marskönnun- arförin, og Mariner tíundi, sem flaug bæði fram hjá Venusi og Merkúri, sendi til Jarðar upplýsingar, sem staðfesta spádóma Velikovskys. Velikovsky og stuðningsmenn hans, sem nú orðið eru margir vísindamenn, halda áfram að verja sjónarmið hans fullum hálsi. „Það skiptir ekki verulegu máli, hvert hlutverk Velikovskys er í þeirri vísindabyltingu, sem nú gengur þvert á alla hluti,” sagði Velikovsky á þinginu 1974, sem minnst var áðan. „En ég vona að þetta þing sé síðbúin viðurkenning á því, að með því að senda tóninn í stað þess að sannprófa, með þvl að hæða í staðinn fyrir að lesa og íhuga, ávinnst ekkert. Enginn gagnrýnanda minna getur upp- hafið segulsviðið. Enginn þeirra getur stöðvað útvarpshljóðmerkin frá Júpíter. Enginn getur kælt Venus. Og enginn getur raskað einni einustu setningu í bókum mínum.” Þegar ég fylgdist með. júdó námskeiði sem fréttamaður, tók ég þátt 1 viðbragðsstöðu æfingum bg reyndi jafnvel við öskrin til að fá tilfinningu fyrir íþróttinni. Kvöld nokkurt fékk ég tækifæri til að nota það sem ég hafði lært, þegarmaðurógnaði mérí almenningsgarði. Þó ég væri frá mér af hræðslu, tók ég mér sjálfsvarnarstöðu og öskraði ,,Maitta!” eins hátt og ég gat og sagði: „Varaðu þig góði, ég er útlærð í júdð.” Maðurinn hikaði. Ég öskraði ,,maitta” aftur og þegar ég gerði mig líklega til að ráðast á hann. flúði hann. ímyndið ykkur hvað mér brá þegar ég seinna komst að því að Maitta þýðir „Ég gefst upp.” P.A.F. GULLGRENI. I Barnaul í Vestur-Síberíu hefur mönnum tekist með jurtakynbótum að rækta gremtré með gulllituðum barrnálum. Við erum þvi vön að sjá ekki aðeins græn heldur og blá og silfurlituð grenitré í görðum. Kannski fáum við innan tíðar gullgreni frá Barnaul. APN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.