Úrval - 01.01.1976, Page 51
49
^Úrvalsljóó
SÆMUNDUR MAGNCSSON HÓLM.
d. 5. apríl 1821
— Bjarni Thorarensen —
Heyri ég vera A gjöfum margur sér,
hniginn að foldu þó gefi annarra,
og lúin bein orðstír ærinn getur.
að beði lagt hafa Gaf hann af sjálfs síns
mjúkum uppreiddum og gaf óspart —
mönnum öilum Gleymdar eru hans gjafir!
Sæmund Hólm
son Magnúsar. Leitaði á engvan, en á hann leituðu
Hjartahreinn — halir heldur margir.
í huga duldust Oft var þó nefndur
guðdómsljós oftla óróamaður
glýju þó hulin — Og þó hugvit hans ef hljóðnaði undir höggum!
höndumþreifði, Hví var hugvitsmaður
honum hinn heimskasti heimskur talinn,
hyggnari þóttist. og aðra elskenda unnt af svo fáum?
Fjör sitt og lán Hví var hann hrekkvísara
fósturjörðu og heimskara skotmál,
glaður gefið hefði. og fal að hjarta snúið
Vann hann flestum meir, vann til lítils — þá faðm hann bauð?
en sér spott og óþökk. Á lestarferð fjölmennri að líkstað tjaldstað
Hvern hann góðan ætlaði ferðamenn fjóna
eiskaði hann förunauta,
sem bur sinn eða bróður. búi þeir ekki
Sjálfur hann elsku bagga sína,
nær enga hlaut, sjálfir þó þeir eigi,
meðaumkun mjög fárra! svo sem aðrir.