Úrval - 01.01.1976, Síða 58

Úrval - 01.01.1976, Síða 58
56 «■«««««« <«««««:<: Vinnan getur verið án okkar, en við getum ekki verið án vinnunnar. Uppruni óþekktur. « < ««■«<■« «<««««<« Að ganga undir sigurboga er að ganga undir ok. Paul Valery. Maður getur alltaf sökkt sér svo í vinnuna, að hún verði að lokum áhuga- verð. Karl Gjellerup. «<<<<«<<<<<<<«<<<<<<<<-<■ Vinna safnar sem kunnugt er umhverfis sig ösnum, sem nenna að vinna hana. Vagnjensen. Öslitið frí er góð lýsing á helvíti. Bernard Shaw. ««<<<<■««<<<«<<<<<<<« ÚRVAL «<«-<-«-<-<-<-<-<■< <<<<«««« Sá, sem ekki vill vinna í hita, verður að svelta í kulda. Danskt máltæki. ««««<««<«««««« Letidagur er jafn þreytandi og svefnlaus nótt. Petit-Senn. <<<<<<<«<<<<<«<<<<<<<-<-<-<- Allt, sem er þess virði að gera það, er þess virði að gera það vel. A. Monod. . ««<<■««<<<<<<<<<<<<<«-<■ Konan fyrirlítur þann mann, sem trassar starf sitt hennar vegna, þótt hún óski einskis fremur en að hann geri það. Bernard Shaw. «<«<<«<<<<■<-<-««<<<<<<<■ Fáir vita, hvað það er þægilegt að vera stjarnfræðingur I þoku. Storm P. «««<-<-«<<<<-<-«<<<<< < < « KASTALI ORPINN EYÐIMERKURSANDI. Við rætur Bajsunfjalla í suðurhluta Usbekistan hefur fundist kastali, sem legið hefur grafinn í eyðimerkursandi 5 2500 ár. Fornleifafræðingar fundu kastalann með því að rekja sig eftir gömlum skurði, sem endaði við eitthvað sem líktist grónum haugum ermynduðu ferhyrning. Er fornleifafræðingarnir höfðu grafið nokkra metra niður í sandinn fundu þeir fjóra turna með skotaugum, tengda saman með voldugum múr. Keramik og aðrir munir, sem fundust þarna, gerðu það kleift að ákvarða aldur kastalans, en hann er frá þvi um 600 fyrir Krist. Slíkir kastalar hafa ekki fundist áður á þessu svæði milli fljótanna Amudarja og Syrdarja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.