Úrval - 01.01.1976, Page 63
61
Þrdtt fyrir tilraunir mannsins, til að útrýma sléttuúlfinum, með öllum
tiltækum ráðum, heldur þessi gáfaða og þrautseiga skepna áfram að
lagasig eftir síbreyttum aðstæðum.
AÐLÖGUN
SLÉTTU-
ÚLFSINS AÐ SIÐMENNINGUNNI
— George Laycock —
yrir nokkrum árum kom
Bill Pullins, er starfar sem
veiðimaður á vegum ríkis-
ins, til búgarðs eins í Suður
Dakotafylki til þess að ráða
þar niðurlögum sléttuúlfs,
sem lagðist á sauðféð og drap það. ,,Ég
hélt ekki, að það yrði neinn vandi,”
sagði Pullins. Veiðitækni hans hafði
v!í
*
>1'.
*
*
*
*
hingað til dugað til þess að ráða niður-
lögum sléttuúlfa í hundraðatali.
Pullins fann veltroðna slóð sléttuúlfs-
ins og lagði þar gildru sína. Hann faldi
hana með lagi af mold, grasi og alls
konar drasli. Þegar hann fór svo að vitja
gildrunnar, sá hann, að hún hafði
verið grafin upp af mikilli varúð og felld.
Vikum saman háðu þessir reyndu and-