Úrval - 01.01.1976, Qupperneq 66

Úrval - 01.01.1976, Qupperneq 66
64 ÚRVAL Indíánanna hafa menn séð þessi tvö rán- dýr saman á flakki eða að leik. „Sléttu- úlfurinn kemst miklu hraðar á löngu löpp- unum sínum heldur en greifinginn,” segir Lloyd Hutchinson veiðimaður. „En brátt stansar sléttuúlfurinn, snýr sér við og bíður þess, að greifinginn nái hon- um.” Þessi félagsskapur hefur auðsæja kosti fyrir sléttuúlfinn, því að greifinginn á auðvelt með að grafa upp nagdýr með sínum löngu, sérku klóm. Og þau nagdýr, sem þá sleppa úr klóm greifingjans, komast ekki langt undan, því að sléttu- úlfurinn biðurþeirra og stekkur á þau. En það er ekki alveg ljóst, hvað greifing- inn græðir á þessum félagsskap. BANVÆN GRÆÐGI. Enda þótt sléttuúlfarnir lifi mest á kaninum, nagdýrum og alls konar hræjum éta þeir næstum allt, sém tönn á festir, þar á meðal ber, perur, mesquitebaunir og fisk. Það er langt síðan kúrekar kom- ust að þvi, að það var vissara fyrir þá að binda ekki hesta sína, væru beislin gerð úr húðum, því að sléttuúlfarnir leystu þá oft með þvi að éta af beislistaumunum. Sumum sléttuúlfum þykja vatnsmelónur svo góðar að þeir eru einn helsti vágestur- inn í áveitudölum Vesturríkjanna. Þeir velja aðeins þroskaðar melónur og fá sér aðeins 1-2 munnbita af hverri þeirra. Stundum ráðast sléttuúlfar á stór dýr og drepa þau, svo sem dádýr. En það er græðgi sléttuúlfanna í lamba- og kindakjöt, sem þeim verður einna heist hált á. í heila öld hafa sauðfjárbændur Vesturríkjanna úthúðað sléttuúlfunum og veitt þá sem réttdræpa morðingja. Árið 1915 veitti þjóðþingið 125.000 dollara til þess að gera Líffræðirannsóknarstofnun- inni fært að koma á laggirnar eftirlits- þjónustu sinni, sem beindist að þvl, að halda rándýrum í skefjum. Næstu 30 árin drápu veiðimenn á vegum ríkisins samtals 1.780.915 sléttuúlfa, ýmist á eitri, með gildrum eða byssum. Nú heyrir þjónusta þessi undir Bandarísku fiski- og villidýra- þjónustuna, sem er á vegum Innanríkis- ráðuneytisins. Og eftirlitsþjónusta þessi er enn mjög virk. En þegar dýravernd- unarsinnar fóru að gerast áhyggjufullir, af því að margar fugla- og dýrategundir urðu fórnardýr eitursins, sem ætlað var sléttuúlfunum, gerðist það árið 1972, að gefin var út ríkisskipun, sem bannaði notkun eiturs á landi hins opinbera 1 því skyni að útrýma rándýrum, nema þegar neyðarástand skapaðist. Þar á eftir fylgdi sú fyrirskipun Umhverfisverndar- stofnunarinnar, sem gerði það ólöglegt að flytja slíkt eitur úr einu fylki I annað. Nú finnst mörgum jauðfjárbændum Vesturrlkjanna sem atvinnuvegur þeirra sé dauðadæmdur, nema banni þessu verði aflétt. Tilfinningum sumra sauðfjárbænda 1 garð sléttuúlfa er best lýst með orðum eins þeirra, sem stundað hefur sauðfjár- búskap í Suður-Dakotafylki í 40 ár: „Besta ráðið til þess að halda sléttuúlf- unum í skefjum var eitrið, og þessir menn 1 Austurfylkjunum, sem vita ekki hvað þeir eru að gera, sýndu þá ósvífni að banna notkun þess. Ekki reynum við að segja þeim, hvernig þeir skuli halda uppþotum sínum í skefjum eða reka stofnanir þær, sem opinber framfærsla heyrir undir. Og okkur finnst sem þeir ættu ekki að gefa okkur fyrirmæli um atvinnurekstur okkar. Jafnvægi náttúr- unnar? Megi það fara til andskotans.” En nautgriparæktarbændur líta oft öðrum augum á tilvist sléttuúlfanna. Stöku sinnum skýra þeir frá því, að þeir hafi misst kálfa í kjaft sléttuúlfanna, og sagt er, að slíkt færist nú í vöxt, en margir nautgriparæktarbændur álíta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.