Úrval - 01.01.1976, Síða 70

Úrval - 01.01.1976, Síða 70
68 ORVAL nokkra dropa af blóði þínu til þess að framkvæma á því 12 prófanir á nokkrum mínútum. En eftirfarandi getur komið í Ijós 1 prófunum þessum: Of mikið kalsíum. Þetta málmefni er nauðsynlegt fyrir blóðstorknun, viðhald beina, eðlilegt ástand vöðva og starf tauga. En hækkað kalsíum magn er lækn- inum aðvörun um, að kalkkirtill sé of virkur eða kann að benda til, að krabba- mein hafi breiðst út til beinanna. Eitt hið fyrsta, sem bent getur til brjóstkrabba- dreifingar, er oft mikið magn af kalsíum í blóðinu. Lítið kalsíummagn vegna kalkkirtla, sem eru lítt virkir, getur verið orsök dofa, sviða í fingrum og tám og krampa, sem getur líkst flogaveikiköstum. Blððsykurmagn. Mikið magn blóðsyk- urs og ýmissa annarra efna, svo sem þvag- sýru, dýrafitu og bilirubins (rauðleits efn- is, sem myndast, er rauð blóðkorn gliðna 1 sundur í smáhluta) er vottur um, að líkamskvillar, sem geta orðið alvarlegir, svo sem sykursýki og nýrna- og lifrasjúk- dómar, kunni að vera fyrir hendi, og einnig um aukna hættu á hjartaáfalli. Magn þvagköfnunarefnis í blðði (blood urea nitrogen). Þvagköfnunarefni í blóði er síðasta efnið, sem myndast, þegar líkaminn leysir upp eggjahvítuefni. Það er eitt aðalefnið í þvagi, og sé óeðlilega mikið magn af því í blóðinu, er slíkt lækninum vísbending um, að öruggara sé að leita vel að ýmsum nýrnakvillum. Fosfatkljúfur. Súr fosfatkljúfur, sem er hvati (enzym), er helsta merki um krabba- mein í blöðruhálskirtli, og sé mikið magn af honum fyrir hendi, getur sllkt gefið til kynna, að krabbameinið hafi dreifst út um líkamann. Magn lútar- kennds fosfatkljúfahvata er mismunandi eftir aldri viðkomandi persónu, en aukið magn hans kann að benda til lifrarskorpn- unar eða annarra lifrarkvilla og einnig beinakvilla. SGOT. „Serum glutamic oxaloacetic transminase” (SGOT) er hvati, sem er fyrir hendi í miklu magni inni í lifur, hjarta og vöðvum. Þegar þessi líffæri skemmast, kemst efni þetta út 1 blóðrás- arkerfið. SGOT-prófun getur staðfest að „myocardial infraction’’ (hjartaáfall) hafi verið rétt sjúkdómsgreining, jafnvel þótt önnur merki séu ekki nægilega skýr til þess að gefa tilefni til slíks. Geti blóðið veitt allar þessar upplýs- ingar, hvers vegna er þá þörf fyrir þvag- greiningu? Svarið er efdrfarandi: Blóðið fer um nýrun til hreinsunar, en nýrun eru óviðjafnanlegar síur. Þvagið, úrgangs- efnið, sem nýrun gefa frá sér, inniheld- ur því örlítið magn af mörgum vökum (hormónum) og öðrum efnum, sem eru á stöðugri hreyfingu um líkamann með hjálp blóðvökvans. Sé óeðlilega mikið magn slíkra efna fyrir hendi í þvaginu, eða sé þar um önnur efni að ræða, er siíkt lækninum vísbending um, að líkam- inn starfi ef til vill ekki eðlilega. Sykur í þvaginu getur til dæmis gefið til kynna sykursýki, en sá kvilli lýsir sér i því, að ekki berst nægilegt insulin (eyjavaki) út í blóðið, en svo nefnist vaki (hotmóni) sá, sem vinnur efni úr sykri. Heilbrigð nýru senda yfirleitt albumin, sem er eggjahvítuefni í blóðvökvanum, frá sér i óbreyttu formi með hreinsaða blóðinu, sem frá þeim streymir. Berist talsvert magn af albumini sem úrgangs- efni út úr likamanum, getur slíkt bent til alvarlegs nýrnasjúkdóms. Gallið er efni, sem lifrin gefur frá sér og berst þaðan til smáþarmanna til þess að hjálpa þeim við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.