Úrval - 01.01.1976, Page 76
74
ÚRVAL
KAPPHLAUPIÐ UM OLÍU
AMAZONSVÆÐISINS
Tilraunahola við Cuinico ána, um 200 km norðvestur af lquitos í Perú.
I hinu græna víti umhverfis upptök
Amazonsfljóts og þveráa þess, sem má heita
manninum ófært, streymir nú hið svarta gull stnðum
straumum upp úr jörðinni. Erfiðleikarnir eru
gífurlegir, en vinningarnir eru líka háir.
— J ames H. Winchester —
ítil eins hreyfils flugvél
var á flugi yfir austurhluta
Ecuadors, um 300 mílur
inni í landi, á ieið frá
Kyrrahafsströndinni inni
yfir himinhá Andersfjöllin.
Þegar yfir fjöllin kom, blasti við grænt
gólfteppi eins langt og augað eygði. Þetta
var frumskógur hitabeltisins. Langt inni í
þessum risavaxna frumskógi, þar sem
breiðar, bugðóttar ár mynda smám saman
hið geysilega mikla Amazonfljót, er eitt af
stærstu og nýjustu olíuvinnslusvæðum
heimsins. Það oitumagn, sem svæði þetta
hefur að geyma, gæti reynst vera alit að 15
billjón tunnur, og nú hafa margar þjóðir
— The American Legion Magazine —