Úrval - 01.01.1976, Page 79
KAPPHLAUPIÐ UM OLlU AMAZONSVÆÐISINS
77
plOMBIA
Esmeraldas
Equaior
WZnd h ,1
< (.,ndíWlglJ
iOLIVIA
ECU
BRAZll.
Lima
MiU-s
Hll»
Miles
; olhdetðslur. —™
tlagningu.
áa't/uö
.oltusvœði.
raegin stóð þá ,,Si” (já) og hinum megin
,,No” (nei).”
Mér fannst tilkomumesta sýnin vera
flutningur fullkomins olíuborunarútbún-
aðar með þyrlu, rúmlega 100 km leið frá
gömlum borunarstað til nýs. Hver hlutur
útbúnaðarins var um 1750 kg á þyngd.
Það þurfti að fljúga 350 ferðir til þess að
Ijúka flutningum þessum, og síðan tók
það nokkra daga að sjóða þessa risa-
hluta saman á ný.
Þegar það kostar unj, hálfa milljón
dollara að bora hverja olíuholu í Banda-
ríkjunum, þá er auðvelt að skilja, að slíkt
kosti 5—6 sinnum meira á upptakasvæði
Amazonfljótsins.
Eftir að búið er að dæla olíunni upp úr
jörðinni, er eftir að koma henni á þann
stað, þar sem á að nota hana. Ef til vill
hefur aldrei í gervaliri sögu olluvinnslunn-
ar verið eins erfitt að leggja nokkra leiðslu
og 500 km löngu olíuleiðsluna, sem
liggur frá frumskógum Ecuadors á upp-
takasvæði Amazonfljótsins yfir Andesfjöll-
in og niður til hafnarborgarinnar Esmer-
aldas á Kyrrahafsströndinni. (leiðslan
getur flutt 250.000 tunnur af olíu á dag).
Um 3500 verkamenn unnu á vöktum allan
sólarhringinn 1 22 mánuði að þessari
lagningu, sem líkist algerri martröð, enda
kostaði hver míla lagningarinnar hálfa
milljón dollara. Hæsti hluti hennar er í
rúmlega 4 þús. metra hæð. Temprunar-
lokar verða að vera á leiðslunni, þar sem
olían rennur niður eftir vesturhlíðum
Andesfjallanna, til þess að takmarka megi
rennslið, enda er hallinn stundum 70
gráður. Að öðrum kosti mundi streymið
fara fram ú þrýstingstakmörkum leiðsl-
unnar.