Úrval - 01.01.1976, Page 80

Úrval - 01.01.1976, Page 80
78 ÚRVAL Olían er nú komin fram úr banönum, hvað snertir útflutningsverðmæti í Ecua- dor, og er nú efst á listanum. Nú þegar má greina velmegunaráhrif hennar á ibúa landsins, sem eru 7 milljónir talsins. í frumskógarbænum Coca er hópur manna frá Texaco-Gulf-olíufélaginu til dæmis að fullgera nýja flugstöð, sem mun kosta 450.000 dollara. Landið er á stærð við Colorado, og nýir vegir hafa þegar opnað fimmtung landsins og gert mögulega þró- un í jarðyrkju, skógarhöggi og trjáviðar- vinnslu. Vörubílar flytja birgðir til frum- skógarins og trjáboli og landbúnaðarvörur til baka. Tugir birgðafyrirtækja i héruðum þessum blómstra nú. Gerðar hafa verið áætlanir um ódýrar íbúðir og miklar skóla- byggingar. En þessi nýfundnu olíusvæði munu ekki hafa það i för með sér að kleyft verði að kaupa þar ódýra olíu. Það er vel skiljan- legt, að stefna rikja þeirra, sem olíusvæðin eiga, er að fá eins mikið og þau geta fyrir útflutningsvörur sínar. I Perú greiða erlend olíufélög fyrir alla oliuleitina og rannsóknirnar en eiga ekki neitt af því, sem þau finna. Þau fá að launum visst hlutfall af oliunni, sem þau dæla upp úr jörðinni. Nú sem stendur er það hlutfall 44—50% af heildarmagninu. Það er nokkur munur á slikum samningum, eftir því um hvert þessara landa er að ræða. Eucador hefur t.d. aukið sinn hluta af nettóhagnaði olíuvinnslunnar upp I næst- um 80%. Nú verður vart tilhneigingar til hærra hagnaðarhlutfalls til handa ríkjum þeim, sem olíusvæðin eiga, strax og olía hefur fundist þar. En olíuféiögin virðast samt álita, að það séu ekki miklar likur á algeru eignarnámi, áður en þau hafa fengið allt sitt fjárfram- lag endurgreitt og nokkurn hagnað að auki.Þau virðast álíta, að hagnaðurinn sé nægilega mikill til þess að réttlæta áhættuna, sem þau taka. Framkværhdar- stjóri oliufélags eins I Bandarikjunum lét cftirfarandi orð falla um þetta atriði: ..Báðir aðilar græða á olíusamningun- um.” Forseti Perú, Juan Velasco hershöfð- ingi, er sama sinnis. Hann segir: ,,Allir munu hagnast á þessu. Hér er nóg olía handa öllum.” Nágrannar mínir safnast oft saman á sunnudagsmorgnum við limgerðið og ræða vandamál líðandi stundar. Eg gekk til þeirra og bjóst við að heyra eitthvað um bilaða bíla, skatta og verðbólgu. En vandamál dagsins var nærtækara. Flóttafólk hafði nýlega flutt I hús i götunni. Sá háværasti í hópnum þrumaði: „Auðvitað hlaut að koma að þessu. Útlendingar flytja hingað — við hverju var að búast?” ,,Og hvað er að því?” spurði nágranni, sem bjó við hliðina á mér. ,,Þetta lítur út fyrir að vera ágætisfólk.” „Líttu bara á húsið þeirra! Hann hefur málað útihurðina rauða!” hélt sá háværi áfram. Nágranni minn gekk frá þyrpingunni, þegar hann heyrði þetta, lallaði inn i bílskúrinn sinn, ogfórsvo að bauka á veröndinni hjá sér. Eftir nokkrar minútur hafði hann lokið verki sínu. Hann hafði málað útidyrahurðina sína skærrauða. C.B.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.