Úrval - 01.01.1976, Side 82

Úrval - 01.01.1976, Side 82
80 tJRVAL Þegar barn hefur orðið fyrir miklum andlegum áföllum, svo að taka þurfi það til meðferðar á sérstakri stofnun, þarfnast það fyrst og fremst ástar. En jafnvel þjálfað sálgæslufólk getur átt erfitt með að komast t gegnum þær hindranir, sem skilur það frá þeim, sem það vill hjálpa. Þessi saga er um hund, Skeezer, sem hjálpaði tilfinningalega trufluðum börnum á hátt, sem manneskjurnar gátu ekki, og elskaði þau áþann veg, aðþau sættust við tilveruna á nýjan leik. — Elizabeth Yates — ndurhæfingarstofnunin var þögul, eða næstum því; jjc börnin voru farin i rúmin vfí og ljósin höfðu verið deyfð. víe Það heyrðist lágt klóhljóð í 'í' terrasógólfinu, þegar Skeezer trítlaði eftir því, er hún hóf eftirlitsferð sína; inn í herbergi og inn að rúmi, þefaði af verunni I þvi og sleikd höndina, sem hékk út fyrir rúmstokkinn; hún var ekki lengi i hverju herbergi, þar til hún hélt til þess næsta. Við einar dyrnar hikaði hún. Niður- bældur grátur barst undan kodda, sem lítið höfuð þrýsti sér ofan í. ,,Ég vil fara heim — pabbi og mamma, komið og sækið mig.” Nef Skeezers var allt á iði, er hún gerði sér grein fyrir nýrri lykt og skildi hana frá þeim, sem hún þekkti fyrir. Hún hvíldi höfuðið á rúminu, skammt frá koddanum, og snuðraði forvitnislega und- ir hann. Votar kinnar voru henni ekki ókunnar og ekki heldur saltbragðið af þeim. Hún sleikti þar til hún fékk svörun og höfuðið hreyfðist. Skeezer lyfti stórum framfætinum og lagði hann upp í rúmið; svo tók hún i jaðar koddans og togaði i hann. Ofið telpuhöfuð kom í ljós. ,,Ö, Mikki, ég er svo fegin að þú ert hérna.” Það skipti Skeezer engu máli, hvað hún var kölluð. Það eina, sem hún fylgdist með, var hreimur raddarinnar. Batnið færði sig og rýmdi til fyrir hund- inum. Eins og ekkert væri eðlilegra, stökk Skeezer upp i rúmið, og teygði úr sér hjá þeim sem var þar fyrir. Það heyrðist stunið þyngslalega. Svo kom önn- ur hærri stuna, þegar bólfélagarnir þrýstu sér hvor upp að öðrum. Hjúkrunarkona á vakt sá, að stúlkan var steinsofnuð. Húnvafði öðrum handle-ggn- um utan um Skeezer, sem svaf líka. ,,Þú veist hvers þau þarfnast, Skeezer,” sagði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.