Úrval - 01.01.1976, Side 90

Úrval - 01.01.1976, Side 90
88 ÚRVAL Sum börnin stóðu í forstofunni og buðu henni orðalaust vináttu sína. Onnur héldu áfram að horfa á uppáhaldsþátt- inn sinn í sjónvarpinu í setustofunni. ,,Mér leiðist hávaði,” sagði Oriole og horfði á fröken Williams. Af ráðnum hug gekk hún yfir herbergið og slökkti á sjónvarpinu. Áhyggjufull vegna nýja barnsins og þessvegna umburðarlynd, virtu hin börnin hana fyrir sér. Alltaf, þegar einhver nýr bættist í hópinn, reyndi Skeezer, sama hvað hún var upptekin, að vekja athygli hans. Nú, þegar verið var að sýna Oriole herbergið hennar, elti Skeezer hana og ýtti snúðnum inn i lítinn skinhoraðan lófann. Svo gelti hún spyrjandi. Oriole fserði sig fjær Skeezer og stóð bak við stói: „Hvað er það, sem hún vill?” spurði hún fröken Williams. , ,Hún vill verða vinur þinn. ’ ’ Smátt og smátt féll Oriole inn í lífið í CPH og Skeezer varð vinur hennar. Hún sat hjá Skeezer á gólfinu, og þegar hún gat, þrýsti hún vörunum að iafandi eyra hundsins og sagði: „Hlustaðu, ég ætla að segja þér sögu.” Svo sagði hún henni hvíslandi frá nýrri gerð af fugli, sem var að leita að vængjum til að fljúga með. Það undarlega var, að Skeezer var alltaf tilbúin að hlusta. Alltaf, þegar Oriole kom inn frá skóla sjúkrahússins eða úti- leikjum, var Skeezer til að taka á móti henni. Stundum var Skeezer löt og vildi fara að sofa; þá sat Oriole hjá henni og söng mjóróma fyrir hana. En stundum kom það fyrir, að Skeezer barði rófunni f gólfið, hagræddi sér og sleikti hönd telpunnar. Svo leit hún á hana með augnaráði, sem sagði Oriole allt, sem segja þurfti. Dag nokkurn, þegar Oriole kom heim frá tjörninni, fann hún ekki Skeezer. Hún hljóp f gegnum forstofuna, og leitaði í herbergi eftjjr herbergi og kallaði bænar- rómi á hana. Örvænting greip hana. „Skeezer erekki hérna!” kveinaði hún. Fröken Williams mundi, að hún hafði rölt út frá CPH við hlið eins gestsins, eins og hún væri að fara í gönguferð. „Ég fer og finn hana,” tilkynnti hún börnunum, um leið og hún tók bíllykl- ana upp úr skúffunni og hálsband Skeez- ers af snaga á veggnum. Börnin litu vonar- augum til hennar um kvöldið, þegar hún birtist, en hún var bara með hálsbandið í hendinni. „Við setjum auglýsingu í blöðin,” sagði hún, „og ég held leitinni áfram á morgun.” Næsta dag keyrði fröken Williams upp eina götu og niður aðra, en það var ekki fyrr en á þriðja degi, sem leitin bar árangur. Fröken Williams keyrði hægt nálægt íbúðahverfi og kom þá auga á Skeezer, þar sem hún-sat á grasbletti. Hún stöðvaði bflinn, opnaði framdyrnar og blístraði. Skeezer stóð upp, og án þess að Ifta aftur, skokkaði hún að bílnum og stökk inn f hann. Þegar þær komu til CPH, þeyttist Skeezer um forstofuna, geltandi og heils- andi á báða bóga, hún iðaði öllum skrokknum og kyssti miklu fleiri kossa en hún fékk sjálf. „Ég hugsa, að henni hafi fundist hún þurfa að fá frí,” sagði fröken Wiiliams. „Og eina leiðin til þess, var að taka sér það sjálf. Hún hefur unnið sleitulaust í langan tíma.” Svo var ákveðið að Skeezer skyldi fá frf við og við á sama hátt og börnin, þegar þau fðru heim með foreldrum sínum. Einn starfsmannanna átti foreldra úti í sveit og þar eyddi Skeezer frfdögum sfnum. Um kvöldið, þegar Skeezer var á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.