Úrval - 01.01.1976, Side 94

Úrval - 01.01.1976, Side 94
92 ÚRVAL Skeezer, þú hefur kennt svo mörgum að sætta sig við tilveruna,” sagði hún. ,,Það er vegna þess að þú veist nokkuð sjálf — að það er nauðsynlegt í lífsbarátt- unni að kunna að taka því sem að höndum ber.” Eftir sjö ára þjónustu hœtti Skeezer störfum við stofnunina, vegna breytinga á skipulagi. Nú býr hún á heimili fröken Williams íStoughton, Wiscounsin. Skeez- er er samt ekki með öllu hcett störfum. Hún nýtur lífsins og hjálþar öðrum til að njóta þess líka. Við og við heimsækja þær Alice Williams og Skeezer skóla og hjúkrunarheimili, og þá hefur fröken Williams orð fyrirþeim báðum. ,, Skeezer sýndi svo ekki varð um villst, eftir að hún hlaut þjálfun, að hundur getur opnað leið inn í huga og hjarta barna, sem eiga við erfiðleika að stríða, segir fröken Williams. ,,Eg vona, að for- dæmi hennar verði til þess að fleiri reyni þessa aðferð til endurhæfingar. LOFTSTEINAFUNDUR Á AUSTURSTRÖND SOVÉTRÍKJANNA. Tveir loftsteinar, hvor um hálft tonn, hafa fundist I jörðu t Sikjote- Alinhéraði á austurströnd Sovétríkjanna og er nú verið að grafa þá úr jörðu. 12. febrúar 1947 varð vart við loftstein á þessum sióðum. Loftsteinarnir féllu niður á stóru svæði, sprengdu upp klettana og mynduðu stóra gíga. 24 af þessum gígum eru frá 10 og upp í 30 metrar í þvermál, en að auki hafa fundist þarna um eitt hundrað smærri gígamyndanir. APN GRAFIN GÖNG NIÐUR AÐ MAMMOTDÝRI. JAKUTSK (APN) Við tilraunaborun norður undir Norður-íshafi t sjálfstjórnarlýðveldinu Jakúttu fannst ull af mammút í blandi við borkjarnann. Nú er verið að skipuleggja gröft á staðnum. Reikna sérfræðingar með því, að sennilega sé þarna að finna heilan mammút varðveittan 'í sífrosinni jörðinni. Verkinu stjórnar jarðfræðingur frá Jakutsk, B. Rusanov, sem fundið hefur mörg fornsöguleg dýr, bisonuxa, villihesta ofl., athyglisverð dýr, auk mammúta. APN Nágrannakona okkar átti fullt í fangi með að gæta tvíburadrengjanna sinna, þegar var verið að leggja nýjar hitalagnir t götuna hjá þeim. Vinnuvélarnar, stórar og hávaðasamar, höfðu geysilegt aðdráttarafl fyrir þá, svo hún varð að eyða miklum tíma t að halda þeim frá vélunum. Svo var það kvöld nokkurt, þegar verkamennirnir voru farnir, og gröfurnar og ýturnar frágengnar að henni varð litið út og sá þá sér til skelfingar strákana, þar sem þeir tróndu uppi í sæti á risavaxinni ýtu, rifu í stjórntæki og bjuggu til vélarhljóð. . þvt er hún ætlaði að rjúka til þeirra, kom þar að bíll og dimm- raddaður verkstjóri snaraðist út úr honum. Hann leit á drengina, sem nú voru skelfingu lostnir og hreytti út úr sér: ,,Allt t lagi strákar, þið getið farið með ýtuna. En hún verður að vera hérna aftur t fyrra málið klukkan hálf átta, stundvtslega.”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.