Úrval - 01.01.1976, Page 95
93
MANNKYMÐ FÆTT AF
GEISLUM?
— B. Antonov. —
— Soviet Weekly —
M/M/
VSTA
*
*
*
*****
M
annkynið, eins og við
þekkjum það núna, og hin-
ar ýmsu gerðir frummanna,
sem fundist hafa, eru ef til
vill afleiðing breyttrar geisl-
unar á jörðinni, segir Ger-
ald Matyushin, háttsettur vísindamaður
við Fornfræðirannsóknarstofnunina í
Sovétríkjunum.
Svæði i Afríku, sem geymt hafa leyfar
ýmissa manngerða, hafa öll fremur mikið
magn af úraníum.
Meiri geislavirkni á þessum svæðum
myndi leiða til miklu meiri breytinga en
ella og miklu meiri fjölda afkomanda
með mismunandi erfðaeiginleika.
Austur og Suður-Afríka eru lönd eld-
fjalla og jarðfræðingar segja, að fyrir þrem
til fjórum milljónum ára hafi þar átt
sér stað sérstaklega kraftmikil umbrot.
Þetta var breytingarskeið mannsins frá
heimi dýranna, og tími þar sem geisla-
virkni rfkti á stórum svæðum.
Annað, sem virðist hafa skipt miklu
máli fyrir nútfma manninn, er tímabund-
in og óútskýranleg umpólun jarðarinnar.
Segulsvið jarðarinnar virkar eins og vörn
gegn geisiun utan úrgeimnum.
En nokkrum sinnum hefur þetta svið
horfið — enginn veit hversvegna. Það
er þá, sem breyting verður á segulpólun-