Úrval - 01.01.1976, Side 97

Úrval - 01.01.1976, Side 97
95 ^ÚT Ijeimi læknavísiqdanria NÝTT LYF FYRIR HOLSKURÐl. Nákvæm rannsókn hefur leitt I ljós, að sé sérstakt lyf, sem kemur I veg fyrir blóðstorknun, gefið fyrir og eftir holskurði getur það bjargað fjöl'da mannslífa. I mörgum siíkum sjúklingum byrja blóð- tappar að myndast fyrir uppskurði, sér- staklega I þeim fótæðum, sem liggja djúpt. Blóðtapparnir losna síðan upp og flækjast eftir æðunum um hjartað og til lungnanna, þar sem þeir setjast að I þröngum æðum. Ef tapparnir loka þar blóðrennslinu til stórra hluta lungnanna, geta þeir reynst öriagaríkir. Sol Serry, læknir, forstöðumaður lækna- deildar Temple háskóia skýrir frá árangri rannsóknarinnar I ritstjórnargrein í New England Journal of Medicine. Hann segir, að meira en fjögur þúsund þvílíkum sjúkl- ingum I 28 sjúkrahúsum I 12 löndum hafi verið gefinn lítill skammtur af lyf- inu Heparin-. Aðeins tveir þessara sjúkl- inga létust af lungnablóðtappa, en 16 af sambæriiegum hópi sjúklinga sem ekki fengu lyfið. Hann hvetur til þess, að öllum sjúklingum, sem eru 1 hættu af blóðtappa (á aldrinum fjörutíu ára og eldri), sé gefið þetta iyf. Wall Street Journal HAMSTRAR VIÐSJÁRVERÐIR. Víða um lönd eru hamstrar vinsæl gæludýr. En komið hefur 1 ljós, að þeir geta verið viðsjárverðir að þvl leyti, að þeir geta borið með sér alvarlegan sjúk- dómi, sem sest að I sogæðakerfinu og lýsir sér llkt og inflúensa, með hita, höfuðverkjum, bein- og vöðvaverkjum og stundum ógleði og uppköstum. Þetta hefur komið fram við bandarískar rann- sóknir. Rannsóknaraðilarnir segja, að þessi sjúkdómur, sem ber læknisfræðiheitið Lymphocytic Choriomeningitis (LCM), hafi stungið sér niður 57 sinnum I New York fylki á fjórum mánuðum I hitteð- fyrra. Sjúklingarnir höfðu allir eitt sam- eiginlegt: Allir höfðu meðhöndlað hamstra frá einum og sama gæludýra- salanum I Florida. Við rannsóknina kom I Ijós, að hamstrarnir frá þessum sala, voru margir hverjir smitberar með LMC. A.M.A. Journal hvetur lækna til að vera vel á verði gagnvart einkennum sjúk- dómsins, sérstaklega ef sjúklingarnir eiga hamstur eða hafa umgang við þess háttar dýr. Time LÆKNAHEIMSÓKNIR. Einu sinni var það einkamái raanna, hve oft þeir vitjuðu læknis. En nú, á tímum kerfisins, hefur það verið rannsak- að líka og nú getum við slegið ýmsu föstu þar að lútandi: ★ Hverfer: Af hverjum fimm, sem fara til læknis, eru þrjár konur, tveir karlmenn. •kHve oft: Hver bandarlkjamaður fór að meðaltali 3,1 sinni til læknis á rann- sóknarárinu 1973-74. Þeir, sem farnir eru að eldast, eru tlðastir gestir á læknastof- um. ★ Hvert er farið: Læknar, sem starfa einir, fengu um 60% allra þessara heim- sókna. 40% sjúklinga fóru til lækna, sem starfa með félaga eða 1 hópum. ★ Hvers vegna: Stærsti hlutinn, sem hafði sama tilgang með heimsókn til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.