Úrval - 01.01.1976, Side 105

Úrval - 01.01.1976, Side 105
,,LÁTTU ÞÁ HÁFA ÞAÐ, HARRY!” 103 söguoni hefur rétt öllum heiminum hjálp- arhönd, þar með talið óvinum sínum? Framtíðin? Um hana hef ég enga hug- mynd. Eg er ekki spámaður. Eitt veit ég þó: Við verðum að róta við æsku landsins. Við verðum að kenna henni að hrífast af sögu landsins og af framtíðinni. Það er allt í lagi með börn á fermingaraldri, en æði mörg þeirra, sem lengra eru komin, halda að þau hafi höndlað stórasannleikann. Ég er alltaf að reyna að segja þeim, að það sem máli skiptir er það, sem þú lærir, þegar þú hefur lært allt. Nú er komin sú stund, að ég verð að yfirgefa þennan póst. Einn af feðrunum, Benjamin Franklin, fjallaði einmitt um þessa stund. Hann sagði: ,,f frjálsu sam- félagi eru stjórnendurnir þjónar. Fólkið er yfirboðarar þeirra. Þess vegna er það ekki stöðuiækkun fyrir hina fyrrnefndu að hverfa aftur til hinna slðarnefndu. Það er stöðuhækkun. ” Mín stöðuhækkun er að verða einn af ykkur. NÝTT HÚSDÝR — BLENDINGUR AF KO OG VfSUNDI. Kvikfjárræktarsérfræðingar í Vologda 1 norðan verðu Rússneska sambands- lýðveldinu, sem er miðstöð stðrs héraðs sem er þekkt fyrir mjólkurkúakyn sitt, vinna nú að athyglisverðum tilraunum. Reyna þeir að rækta kynblendinga undan venjulegri kú og vísundi, sem eiga að erfa bestu eiginleika þeirra beggja: Mjólkurhæfni kúakynsins og hóphyggju, og hörku, þolni, skjótan og mikinn vöxt hins vilta' vlsundar. Þegar hefur fengist nokkur reynsla af þessum fyrstu tilraunum. Kynblend- ingurinn Fevronia er t.d. í senn bæði lík og óltk venjulegri kú. Hún er stærri, með blásvart og dúnmjúkt þel. Herðakryppan sést varla, fæturnir eru hvltir og hún hefur bein, hvöss horn. En tilrauninni er ekki lokið. Fevronia, sem er fyrsti kynblendingurtnn, og fleiri sem á eftir komu, eiga að bera 1 haust, og menn vona að það takist að tækta heilan hóp. Árangurinn til þessa gefur góðar vonir. Sem dæmi má nefna, að kynblendingar, sem ekki eru teknir frá móðursinni tíu fyrstu dagana, þroskast betur en aðrir kálfar, og síðar dafna þeir betur á venjulegu gróffóðri heldur en dýr sem hafa mun betra fóður. Kynblendingskálfarnir virðast ekki næmir fyrir kulda. Nálega strax eftir fæðingu ge.^ þeir drukkið ísvatn, en það myndi drepa venjulega kálfa. Enn er of snemmt að segja nokkuð um mjólkurhæfni kynblendinganna. Það hefur nefnilega enginn þeirra enn mjólkað, en af nokkrum mjóikurdropum, sem fengist hafa, má ráða, að fituinnihald mjðlkurinnar sé 6 prósent. En að loknum burðinum í haust verður hægt að segja til um það, itve gott mjólkurkyn þetta verður. APN
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.