Úrval - 01.01.1976, Side 109

Úrval - 01.01.1976, Side 109
Æ VINTÝRA LE GA ISTANBUL 107 ur-rómverska ríkisins, á dögum Konstan- tíns mikla. Jústiníanus lét endurbyggja hana árið 537, en síðar lét tyrkneski sigurvegarinn Múhammeð II breyta henni í mosku. Innan gömlu múranna er Hippó- dróm, bar sem íbúar á býzönskum og rómverskum tíma skemmtu sér við veð- reiðar. Hér er hin mikla moska Sinans, einnig kölluð Bláa moskan; hún er með sex mínarettum — bænaturnum — sem sjást um alla borgina. Hér er líka hin fræga Topkapi-höll með sínu gríðarlega safni af risastórum smarögðum og öðrum dýrgripum. Þar er líka hið fræga Topkapi kvennabúr, sem um margar aldir var hinn virðulegi bústaður soldánanna, þar sem þeir bjuggu í friði og spekt með konum sínum, hjákonum og geldingum. Kvenna- búrið hefur nú verið endurbyggt og er opið almenningi. Samkvæmt múhameðskum lögum (sem nú hefur verið breytt í Tyrklandi) mátti hver kari ekki eiga meira en fjórar konur, en hann mátti eiga svo margar hjákonur, sem hann hafði fýsn til og getu til að sjá fyrir. Sagt er, að Selim II, soldán, sem uppi var á 16. öld, hafi haft 400 konur í sínu búri. Lífið í kvennabúri (algengasta orðið fyrir kvennabúr er harem Það er tyrkneska og þýðir: Bannað) var jafn vel skipulagt og í herbúðum. Sol- dáninn varð sér úti um nýjar stúlkur með kaupum og herfangi, eða fékk þær að gjöf. Þarvoru ljóskur frá Suður-Rússlandi, ilmandi brúður frá Peking og hamslausir ,,villikettir’’ frá Balkanlöndunum, með siðar, svartar fléttur. Við komuna í kvennabúrið var hverri nýrri stúlku komið fyrir í svefnsal og úthlutað ákveðinni vinnu. Fyndi hún náð fyrir augum sol- dánsins, var hún seinna flutt í iburðameira umhverfi. Þegar soldáninum var steypt og Tyrkland varð lýðveldi árið 1923 var kvennabúrið leyst upp og konunum veitt frelsi. Staða konunnar: Stjórnarskrá tyrkneska lýðveldisins tryggir konum sömu réttindi og körlum, en það er erfitt að vinna bug á kvennabúrsvananum. Konurnar eiga ennþá að hypja sig beina leið heim, þegar vinnudeginum lýkur, og halda sig þar. Karlarnir í Istanbul eru aftur á móti sjaldan heima. í fnstundum sitja þeir gjarnan og rabba saman eða „hugleiða”. Hvert hverfi í bæjarhlutunum skiptist í lítil ,,þorp”, og hvert þeirra hefur sína eigin dagvöruverlsun, sinn skartgripasala og sitt veitingahús, þar sem karlarnir drepa tímann við dularfull spil, drekka kaffi eða einfaldlega stara út á götuna og njóta ástands, sem kallast keyif I Skutari spurði ég einu sinni mann, sem sat og horfði út yfir sundið, hvað hann væri að hugsa um. „Borgina,” svaraði hann, og notaði þar með gamla orðið fyrir Istanbul — eins og ekki væru aðrar borgir til í heiminum. ,,Ég er að hugsa um, að nú eru bráðum 20 ár, síðan ég hef komið yfir sundið, og að kannski sé nú komið mál til að skreppa þangað aftur. ’ ’ „Það tekur bara tíu mínútur með ferj- unni,” sagði ég. „Satt er það,” svaraði þessi sígildi keyifi. „en mundu, að það tekur annan eins tíma að komast til baka. ” Lifandi saga. Fyrir nokkru heimsótti ég Topkapi-höllina, og ég gat ekki að -mér gert að láta hugann reika til soldánanna og fyrrverandi glans og dýrðar þeirra. Þennan dag stóð enginn vörður og sveifl- aði bjúgsverði við hinn fyrrum forboðna inngang í kvennabúrið, og lokaði garð- urinn, þar sem soldáninn virti forðum fyrir sér æsandi fegurðardísirnar, var auður. Veislusalirnir Iitu út nákvæmlega eins og þeir höfðu gert fyrir 200 árum,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.