Úrval - 01.01.1976, Page 116

Úrval - 01.01.1976, Page 116
114 ÚRVAL Graf Zeþpelin svífur yfir skýjakljúfum New York borgar. UMHVERFISJÖRÐINA Tími loftskipanna, sem náði há- tindi sinum meðþessu fyrsta flugi yfir þrjú meginlönd og tvö úthöf, er ef til vill i nánd á nýjan leik. — Henry Serrano Villard — ***** kyrrðinni fyrir aftureldingu hinn 15. ágúst 1929, var stóra, þýska loftskipið LZ 127 búið undir flugtak frá Friedrichshaven við Boden- vatn. Fram undan var loft- * * * T * * 1 * * * ***** sigling, sem markaði tímamót í sögu samgangna 1 heiminum. Ferðin, sem farin var meira en 12 árum áður en flugferðir með flugvélum hófust umhverfis heiminn var meira en nóg til að gefa ímyndunar- aflinu lausan tauminn. Ferðin lá þvert yfir Austur-Evrópu og auðnir Síbcríu til Tókló yfir endalaust Kyrrahafið til Los Angeles, þvert yfir meginland Ameríku til New York og loks aftur heim. Sambærilegt UMHVERFIS JÖRÐINA MED ZEPPELIN GREIFA 115 alEieMI Komudagur 19. ág.^ Komudagur 26. ág tNorðui ’ÍiÍSÍpóÍiinn Sovétríkin Komudagur 29. ág, ^jBrottför 16. ág 1929 ||r Komudagur MEÐ ZEPPELIN GREIFA ferðalag hefur aldrei verið farið, hvorki fyrr né síðar, með loftskipi. Graf Zeppelin — Zeppelin greifi — eins og skipið var nefnt eftir þeim, sem fann það upp, var sérstaklega búið til langflugs af þessu tagi. Það hélst á lofti 1 fimm sóiarhringa og bauð upp á íburð og þægindi, sem flugfarþegar nútímans þekkja alls ekki. Áhöfnin taldi þrjátíu og níu manns, og skipstjóri var hinn þrekvaxni yfirfiugstjóri í ..Luftschiffbau Zeppelin GmbH,” dr. Hugo Eckner, sem þá var sextíu og eins árs að aldri. Á skipinu voru þrír loftskipsflugstjórar, þrír siglingafræðingar. sex stýrimenn, þar af þrír. sem eingöngu sáu um hæðarstýr- ingu, fjórir vélgæslumenn, fimmtán véla- menn, einn rafvirki, tveir loftskeytamenn, einn maður sem leit eftir gassellunum, einn þjónn, einn messadrengur og mat- sveinn. Farþegarnir tuttugu voru af níu þjóð- ernum: Sex bandaríkjamenn, fimm þjóð- verjar, þrír japanir og einn frá hverju eftirtalinna landa: Englandi, Sovétríkj- unum, Spáni, Ástralíu og Sviss. Áðeins tveir þessara farþega höfðu borgað þau fjörutíuþúsund mörk, sem farmiðinn kostaði, hinir voru kostaðir af stjórnum sínum eða hafði vcrið boðið með sem gcstum. Flestir farþeganna voru blaða- menn. því pressan, — og þá sérstaklega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.