Úrval - 01.01.1976, Qupperneq 125

Úrval - 01.01.1976, Qupperneq 125
123 aflakvóta sem leyfir íslendingum að veiða nokkuð meira, af því þeir sem strandríki eiga forgangsrétt. Nú vilja íslendingar sölsa þennan hefðbundna rétt af bretum. Ein höfuðástceðan er sú, að þegar þeir höfðu eytt síldarstofninum við Island með gegndarlausri ofveiði áttu þeir mikmn fiskiskiþaflota verkefnislausan, sem þeir settu á þorskinn með þeim afleiðingum, að þeir eru vel á veg komnir með að eyða honum líka. Þetta er semsagt rifjað upp hér til að sýna dæmi um það hverslags áróður þetta bandalagsríki okkar i hinu ginnheilaga Atlantshafsbandalagið rekur gegn okkur. Þar er víst enginn munur á kratastjórn og íhaldsstjórn. Þessum ódæmum var ekki hægt að svara á stundinni. Því að svo hafði verið frá gengið fyrirfram að ekki skyldu verða frekari umræður um málið að sinni fyrir öryggisráðinu. Á blaðamannafundi sem ísienska fasta- nefndin hélt daginn eftir þar sem hún svaraði bresku lygunum lið fyrir lið og sýndi ljósmyndir sem sönnuðu mál íslend- inga um það hver hefði siglt á hvern, voru á milli 25-30 fréttamenn meðal annars frá öllum stóru alþjóðfréttastofunum. Aðeins Reuter taldi það bisness að senda frásögn um þennan fund út á fjarritara. Mér kæmi það á óvart að mikið hefði sést af þeim fregnum i amerískum blöðum. Trúlega ekkert. Það verður að sjálfsögðu aldrei nægilega brýnt fyrir islenskum stjórnvöldum að þau geri sér grein fyrir því, að við verðum sjálfir að sjá um að fréttir úr þorska- stríðinu berist út um heimsbyggðina og það strax eftir að atburðirnir gerast. Öllum ber saman um að miklu betur var haldið á málum í síðasta þorska- striði. Hvers vegna er Hannes Jónsson ekki strax kallaður heim frá Moskvu? Er það kannski vegna þess að Níels P. Sigurðsson er enn látinn sitja sem fastast í London? Sigurður Blöndal Þjóðflokkur einn í Suður-Afríku er svo andsnúinn löngum ræðum, að ræðutimi hvers og eins er takmarkaður við það, hve lengi hann getur staðið á öðrum fæti. Meðan hann heidur jafnvæginu, má hann bulla að lyst, en um leið og hinn fóturinn snertir jörð, verður hann að þagna. Einu sinni fannst mér, að nýárið ætti að hefjast fyrsta dag vörsins, svo allt, sem er nýtt, komi samtímis — hin harðgerðustu smáblóm, sem þrengja sér upp úr harðri jarðskorpunni, græna slæðan, sem leggst yfir nakta skóga, léttirinn, sem fyigir lokum vetrarins, og æsandi tilhlökkunin til alls þess, sem nýtt ártal kann að færa okkur. En nýárið kemur raunar þegar við höfum allramesta þörf fyrir það, í miðju vetrarmyrkrinu. Það færir vorið miklu nær, og það er á einn hátt eins konar vor, dulið og leynilegt vor, þegar eitthvað nýtt er að hefjast. Grænu sprotarnir, sem eru að brjótast fram, búast nú um undir kaldri jarðskorpunni, trén sofa og dreymir um að vakna til vorsins — allt bíður. L.C.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.