Úrval - 01.01.1976, Síða 130
128
CJRVAL
Svör við „Veistu“
1. Sigrún Ögmundsdóttir.
2. Iðnaðarmannafélagið í Rcykjavík gafhana 1924.
3. Wellington.
4. Margrct Indriðadóttir.
5. Á, sem rennur um. Penningsdal í Vatn'sfjörð.
6. 1. ágúst 1935.
7. Sumarið 1754 flutti Skúii Magnússon
1 húsið, en smíðin hafði tekið þrjú ár.
8. í Liliehammerí Noregi.
9. Alþingi samþykkti árið 1909, að aðflutningsbann skyldi ganga
í gildi 1. jan. 1912 og sölubann 1. jan. 1915. (Innflutningor
léttra vína var leyfður 1922, en alþingi samþykkti að létta af
vlnbanninu 1934.)
10 Gunnar Huseby á EM 1 Osló 1946.
Árið 1950 varði Gunnar titil sinn og þá eignuðúmst við líka annan
Evröpu meistara, Torfa Bryngeirsson I langstökki.
1. grútarlampi, 2. fyrstu þrjár nætur
hjónabandsins, 3. skyggn, 4. heitingar eða
spádómsorð, sem rætast, 5. fleðulegur, 6.
mak, óhreinindi, 7. neftóbak, 8. húsa-
kónguló, .9. að hafa hátt; að deila, 10.
nlskur, ÍT. að skotra aúgunum til e-s, 12-.
fjötur, 13. fýll, 14. harður af sér,
þolgóður, 15. slæptur, 16. skýjabakkar,
17. púki, 18. fiskur, 19. að refsa, 20. að
geisa.
Viltu auka
orðaforða þinn?
Svör
Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Hilm-
ir hf., Síðumúla 12. Reykjavík, pósthólf
533, sími 35320. Ritstjóri: Sigurður Hreið-
ar. Afgreiðsla: Blaðadreifing, Síðumúla
12, sími 36720. Verð árgangs kr. 2500,00. — í lausasölu kr. 250,00
heftið. Prentun og bókband: Hilmir hf.
Úrval