Goðasteinn - 01.09.1962, Blaðsíða 17

Goðasteinn - 01.09.1962, Blaðsíða 17
Þórður Tómasson Einar lli'njsii'iiissiin klæðskeri MINNING: „Enginn veit, hvað átt hefur, fyrr en misst hefur“. Hóflega deilum við gleði og sorg með vinum okkar og leiðum vart hugann að því, hve lífið er fljótt í förum. Mikil er sú blessun að eiga góðan vin, hressan, hugglaðan á hverju sem gengur, alltaf búinn þess að taka stein úr götu. Seint verður slíkt að verðleikum metið. Oft gerum við okkur ekki ljóst, hvers virði vinir okkar eru í raun og veru, fyrr en þeir eru horfnir á braut, tökum líf þeirra og vináttu eins og sjálfsagðan hlut. Fullt ár er liðið, síðan góðvinur minn, Einar Bergsteinsson, var kvaddur í þá för, sem bíður allra manna. Vil ég minnast hans með nokkrum orðum og má vart seinna vera. Verður er hann þess af mörgum, að nafni hans sé á lofti haldið. Einar var fæddur að Tjörnum undir Eyjafjöllum 15. nóvember 1881. Foreldrar hans voru Bergsteinn Einarsson frá Seljalandi og Anna Þorleifsdóttir frá Tjörnum. Anna var af merkum bænda- ættum í Landeyjum og undir Eyjafjöllum. Er auðvelt að rekja Goðasteinn 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.