Goðasteinn - 01.09.1962, Blaðsíða 36

Goðasteinn - 01.09.1962, Blaðsíða 36
III Ef hún góa öll er góð, öldin má það muna, þá mun harpa, hennar jóð, herða veðráttuna. Þau árin, 6 að tölu, á þessu árabili, sem góan var öll einmuna góð, stundum greri jörð, þá rættist þetta að meira og minna leyti, að tíðarfarið breyttist til verra veðurlags í næsta mánuði. Þrjú árin breyttist það sérstaklega í alvarleg harðindi á hörpu. IV Hvít jól, rauðir páskar. Rauð jól, hvítir páskar. Þetta hefur ekki nærri alltaf rætzt á árabilinu, en þó er það svo, að það hefur nálægt helmingi oftar rætzt, heldur en að út af því hafi borið. Lausavísur Einn vill safna, annar heiðrast, er sá mestur, við guðspjöll þriðji finnst þeim fastur, fjórði er allra þungfærastur. Fjórir þeir með ferðum sínum fólkið hrella, skikkun þeirra er skemmd að kalla, skrattinn mun á gjörir valla. B. Þ.1) Aumur var ég út af því og enginn maður hjá mér, þá djöfullinn vildi díkið í draga hestinn frá mér. 1) Benedikt Þórðarson „skáldi", d. 1823. 34 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.