Goðasteinn - 01.09.1971, Qupperneq 6

Goðasteinn - 01.09.1971, Qupperneq 6
þessari öld. Heimskreppan með öllum sínum erfiðleikum lagðist yfir verzlun og afkomu bænda á þeim árum. Fleira kom þó til, sem gjarna má koma fram, þegar saga Kaupfélagsins er rituð. Þegar Kaupfélagið var stofnað árið 1919, var viðskiptasvæði þess strandlengjan frá Austur-Eyjafjöllum að Þjórsá, auk hluta af Fljótshlíð og Hvolhreppi. Árið 1928 voru viðskiptamenn úr Þykkvabæ og flestir í Fljótshlíð farnir frá vegna bættra samgangna á landi. Þar með hafði viðskiptamönnum fækkað um þriðjung. Þá má geta þess, að á árunum 1928-1930 voru aðdrættir sjóleiðis þeir erfiðustu, sem ég man eftir allan tímann frá 1920. Til dæmis má geta ársins 1930, þegar vöruskipið „Magnhild“ kom til landsins hinn 18. maí, en síðustu vörurnar voru ekki losaðar úr því fyrr en hinn 24. júní (Það var daginn, sem Alþingishátíðin var sett á Þingvöllum.) Þannig var ástatt fyrir Kaupfélaginu 1930, að vart var nema um tvennt að velja, að leggja það niður eða reyna nýjar leiðir. Var síðari kosturinn valinn. Árið 1930 voru farnar að vakna vonir um að fljótlega kæmi brú á Þverá. En með slíkri brú mundu gjörbreytast samgöngur við verzlunarsvæði Kaupfélagsins, þannig að Hallgeirsey yrði ekki eins heppilegur verzlunarstaður og áður. Því var sá kostur tekinn, að setja upp útibú í Hvolsvelli, sem síðar varð heimili Kaupfélags- ins og er það enn. Ég hef verið fjölorður um þenna tíma úr sögu Kaupfélagsins, því að ég tel að hann hafi ráðið úrslitum um það, að Kaupfélag Rangæinga er til í dag. Vil ég í lok þessara hug- leiðinga færa öllum þeim, sem með mér unnu, mínar innilegustu þakkir fyrir allan þann stuðning, er þeir veittu mér á þessum erfiðu árum.Betra seint en aldrei. Frá árunum 1930 til 1941 er mér efst í huga: 1) Flutningur Kaup- félagsins frá Hallgeirsey að Hvolsvelli. 2) Mjólkursala og mjólkur- flutningar til mjólkurbúanna og baráttan fyrir því að fá bændur til að breyta búskaparháttum með breyttum aðstæðum. 4) Slátrun sauðfjár heima í héraði. í Djúpadal hafði Sf. Sl. sett upp útibú fyrir slátrun 1200 fjár á ári. Fyrir afskipti Kaupfélags Hallgeirs- eyjar fékkst breyting á þessu árið 1939. Var þá skipt um stjórn og framkvæmdastjóra útibúsins. Árið 1940 var sláturfjártalan aukin í 3000, og mér er tjáð að á síðastliðnu hausti hafi verið slátrað 4 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.