Goðasteinn - 01.09.1971, Síða 19

Goðasteinn - 01.09.1971, Síða 19
Skarphéðinn Gislason á Vagnsstöðum: Björgun vélbáts af Fossfjöru 1920 Það var vorið 1919, að verið var að ná út brezkum togara af strandstað um klukkustundargang í suður frá Kvískerjum í Öræf- um. Mótorbátur, Jenný að nafni, var sendur með þriggja manna áhöfn, að mig minnir, frá Hrúteyri á Reyðarfirði, þaðan sem hann var gerður út. Akkeri var lagt út, alllangt út frá togaranum og stálvíi lagt frá því í land og í strandaða skipið. Fleira mun hafa verið flutt af tækjum með Jenný að strandaða skipinu, og þegar öllu var búið að skipa á land, þá fóru skipverjar á Jenný að hugsa til heimferð- ar og lögðu af stað austur 'með fjörum. Svo óhappalega vildi þá til, að fljótlega gjörði ofsarok með stórsjó af austri, eða beint á móti, svo að Jenný rak suðvestur í haf, eða suðvestur af Ingólfs- höfða. Utlitið var því ekki gott, en þá bar þar að brezkan togara á heimleið og leizt ekki á blikuna. Tók hann mennina um borð og sigldi beint til Englands, að mig minnir. Töldu allir, að menn- irnir væru tapaðir, en er togarinn var kominn til Englands eða Skotlands, þá sendi hann símskeyti til Reykjavíkur um björgunina. Goðasteinn 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.