Goðasteinn - 01.09.1971, Qupperneq 28

Goðasteinn - 01.09.1971, Qupperneq 28
höndum einn gafi, sem ég fann djúpt í jörðu í Holti undir Eyja- fjöllum snemma árs 1971. Ekkert skilur á milli gerðar troga með ólíkum heitum. Mjólkur- trogið gat eins vel verið blóðtrog og sláturtrog, svo að dæmi séu nefnd. Gamalt mjólkurtrog endaði oft ævi sína sem öskutrog. Það væri þá helzt laugatrog barnsins, sem væri ögn ólíkrar gerðar, mjórra og dýpra. Þannig er gamla laugatrogið frá Keldum á Rang- árvöllum, sem ég sá hjá málvini mínum, Sigurði Sigurðssyni dýra- lækni. Laugatrog Skógasafns úr búi Tómasar Jónssonar og Salvar- ar Snorradóttur á Arnarhóli er hins vegar að öllu'sem venjulegt mjólkurtrog og var líka áreiðanlega mjólkurtrog nema þegar laug- uð voru í því blcssuð ungbörnin. Oftast mun mjólkurtrog hafa vcrið notað sem blóðtrog, er blóðga skyldi skepnu, og sum gömul blóðtrog bera því ótvírætt vitni. Margir slátrarar fyrri tíðar krössuðu með hníf sínum kross í botn bióðtrogsins, áður en þeir brugðu um barkann. Sumir létu þó nægja að rnarka krossinn í lausu lofti yfir trogsbotninum. Mél- trog heimilisins var áþekkt mjólkurtrogi en aðeins notað se(m mél- trog. Eitt méltrog er í Skógasafni, úr búi Rannveigar Guðmunds- dóttur á Brekkum í Mýrda). Driftutrog notuðu Skaftfellingar og Rangæingar í Háfshverfi og Þykkvabæ við hreinsun melkorns. Þau voru mun mjórri en mjólkurtrog og með höldum á göflum. Líklega er ekkert gamalt driftutrog til. Driftutrog Þjóðminjasafnsins og bvggðasafnsins í Skógum eru ungar eftirlíkingar hinna gömiu. Driftutrog Skógasafns hlaut þó þann heiður að vera notað við vinnu í meltekjukvikmynd Skaftfellingafélagsins í Reykjavík. Það er smíðað af Hannesi Hjartarsyni á Herjólfsstöðum. Ámulningstrog voru notuð, er hlöss voru mulin á túni. Muln- ingurinn var tekinn upp í trogið og síðan var honum dreift með hægri hönd út yfir túnið. Eitt ámulningstrog er í Skógasafni, kom- ið úr búi Runólfs Runólfssonar í Dyrhólahjáleigu. Slíkt trog gat á öðrum tímum líka gegnt því hlutverki að vera taðtrog í eldhúsi. Öskutrog Skógasafns er úr gamla hlóðaeldhúsinu á Kvoslæk í Fljótshlíð, og bera nokkrir brunablettir vitni um starf þess. Án efa hefur það að upphafi verið smíðað sem mjólkurtrog. 26 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.