Goðasteinn - 01.09.1971, Blaðsíða 33

Goðasteinn - 01.09.1971, Blaðsíða 33
Á fyrsta og öðrum áratug þessarar aldar urðu skilvindur al- menningseign. Gömlu trogin héldu áfram að vera til, áttu enn hlutverki að gegna sem blóðtrog og sláturtrog, þó ekki væri annað, einstaka bóndi greip jafnvel til þeirra undir kartöfluútsæðið á vor- dögum. Þessi síðustu ár hafa þau verið að týna tölunni. Nú eru góð og gömul mjólkurtrog sjaldfengin á sveitabæjum, þegar sam- tíðin er jafnvel að hefja þau til þeirrar virðingar að gera þau að stofustássi fínna heimila. Svo undarleg geta orðið örlög hvcrsdags- hluta, sem enginn gat án verið og síðan um sinn lítilsvirtir. Ég hélt mig fullríkan að trogum og þó hló mér hugur í brjósti, cr húsfreyjan í Selkoti vék safni mínu bezta fulltrúa þeirrar venju að merkja trog húsfreyju en ekki bónda og því er þetta greinar- korn til orðið. Um trog og trogasmíði hefur ekkert vcrið skrifað að gagni, enginn saman- burður landshluta cr þar fyrir hendi. Efnið liggur ókannað í söfnum þjóðar- innar eða í minni manna, sem nú eru á förum. Siðir, sem getið er um í grein þessari, krossun yfir trogum í sambandi við uppsetningu mjólkur og þvott, hurfu úr störfum á scinni hluta 19. aldar. Ætli nokkur kona kunni að segja frá því núna? Ég hygg varla. Fremur var talað um mjólkurbekki en mjólkurhillur í búri. Mjólk var síuð í trog og sérstakt þáttarefni gæti verið að segja frá síun mjólkurmatar. Þ. 7. Goðasteinn 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.