Goðasteinn - 01.09.1971, Side 34

Goðasteinn - 01.09.1971, Side 34
Gamalt brúðkaupsljóð Lagið: María, móðir en skæra Tvennar eru tíðir, til þess finna lýðir, mótgangs stormar stríðir stundum öflin brýna og hjartað hryggðum pína :/: aðra stund, stund, stund :/: aðra stund er létt í lund, þá lukku sól vill skína. Guð hefur sett það sona, sér má enginn vona, hvorki kall né kona að kætast alla daga, hitt fannst betur haga, : : gleði og sorg, sorg, sorg :/: gleði og sorg um sinnu borg settra gætir laga. 32 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.