Goðasteinn - 01.09.1971, Page 34

Goðasteinn - 01.09.1971, Page 34
Gamalt brúðkaupsljóð Lagið: María, móðir en skæra Tvennar eru tíðir, til þess finna lýðir, mótgangs stormar stríðir stundum öflin brýna og hjartað hryggðum pína :/: aðra stund, stund, stund :/: aðra stund er létt í lund, þá lukku sól vill skína. Guð hefur sett það sona, sér má enginn vona, hvorki kall né kona að kætast alla daga, hitt fannst betur haga, : : gleði og sorg, sorg, sorg :/: gleði og sorg um sinnu borg settra gætir laga. 32 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.