Goðasteinn - 01.09.1971, Blaðsíða 39

Goðasteinn - 01.09.1971, Blaðsíða 39
Rinar Sigurfinnsson: Jólahaupferð fyrir 70 árum Skammdegismóða grúfir yfir láði og legi, snæbreiðan hvít og siétt sem nýstrokið lín hylur móa og mýrar, svo að fátt hvílir aug- að nema hamrabelti í fjöllum, sem þó eru allfjarri. Undir mjallarbreiðunni er ís á tjörnum og lækjum svo færð er sæmileg. Jafnvel Kúðafljót, eitt vatnsmesta fljót Suðurlands var drepið í ísdróma, aðeins einn stokkáll var opinn um miðbik aust- urfljótsins. Það var komið nær jólúm, og sums staðar var fátt um föng til að gera þann dagamun, sem þurfa þótti. Og svo var æskufólkið að hugsa um skemmtisamkomu eitthvert kvöldið, og auðvitað þurfti þá að hafa kaffisopa til að skola rykið úr kverkunum. Ekki var það efnilegt í svona tíð og skammdegi. En, samt - einhver varð að gera það að fara út í Vík og fá það helzt vantaði. Og þeir Pétur í Sandaseli, Bjargmundur á Rofabæ og Einar í Kot- ey mæltu sér mót til Víkurgöngu næsta dag, ef veður spilltist ekki. Þessir strákar voru milli feiimingar og tvítugsaldurs og allir nokk- uð vanir vosi og útivist í snækófi. Nokkurt öryggi þótti það, að pósturinn var á ferð og einmitt í austurleið frá Odda. Gott gæti verið að verða honum samferða austur yfir sandinn (Mýrdalssand) og svo kynni hann að geta létt eitthvað byrðarnar, sem átti að leggja á axlir. Þeir lögðu af stað strákarnir þrír. Veður var stillt og bjart. Sandamenn komu á bát austur yfir álinn, sem opinn var. Þétt ís- Goðasteinn 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.