Goðasteinn - 01.09.1971, Síða 41

Goðasteinn - 01.09.1971, Síða 41
mála að koma þar við, ckki langt útí Skiphelli, þar sem gott var að setjast, hvílast um stund og opna nestis'mali. Það er um tveggja stunda gangur frá Múlakvísl að Vík. Á þeirri leið er Kerlingardalsá. Nú var hún nokkuð djúp og skarir við bakkana báðum megin. Enn er bylur, og snjórinn hleðst í föt göngumannanna, einkum það, sem blotnaði í vötnunum. Kvöld- húmið færist yfir. Smátt og smátt mjakast í áttina, og loks er krtmið á leiðarenda, Víkurkauptún. Allir áttu þar kunningja og vísa gistingu og hvern þann greiða, er með þurfti. Og vissulega var gott að hvílast eftir erfiða göngu og dálítið vatnagösl. Næsti d.agur rann upp. Bjartara var til lofts að sjá, en snjórinn var æði mikill. Nú var gengið í búðir og verzlað eins og til stóð. Keypt var það, sem helzt vantaði heima og svo fyrir nágrannana, sem báðu að kaupa sitt af hverju fyrir sig, og svo var þaði sam- koman fyrirhugaða; hennar vegna varð að kaupa ýmislegt, sem undirbúningsnefnd taldi þurfa, en í henni voru líka stúlkur, sem hugðust baka eitthvað gott með kaffinu. Þetta urðu allmaígir pinklar, sem jafnað var í þrjá poka og svo frá gengið, að vel færi á öxlum. Ekki þótti ráðlegt að leggja á sandinn í þessu útliti, þegar degi var tekið að halla, og nú var pósturinn kominn að Vík og mæltist eindregið til þess, að við göngiimenn yrðum sér samferða austur. Hann kvaðst vel geta látið poka okkar ofan á milli koffortanna, því þau væru farin að léttast. Um þetta varð samkomulag og það að leggja af stað í dögun eða helzt fyrr. Allir töldu, að sandurinn væri ófær hestum nema „með sjó“, enda var það þrautaleiðin, þeg- ar mikill snjór var kominn. „Að fara með sjó“ þekktu allir og vissu hvað meint var. Loftur póstur Óiafsson, þaulæfður ferðagarpur, gisti að Suður- Vík, þar sem bændahöfðinginn Halldór Jónsson kaupmaður, póst- afgreiðslumaður m. a. réði húsum. Þar hetma á hlaði voru mættir félagarnir þrfr nokkru áður til birtu brá þennan skammdegismorg- un. Einnig voru þar menn til hjálpar póstinum. Hestar hans voru vel á sig komnir eftir hvíld og góða fóðrun. Hiklaust var lagt af stað austur með Víkurhömrum. Þungfært var og því hægt farið. Að Kerlingardalsá var komið áður en bjart var orðið. Alldjúpt Goðastehm 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.