Goðasteinn - 01.09.1971, Qupperneq 43

Goðasteinn - 01.09.1971, Qupperneq 43
hvíldar við eftir langa og erfiða dagleið. Mönnum var visað til baðstofu, þar sem blaut og klökug plögg voru af þeim losuð og önnur risna í té látin eins og títt var á þeim bæ. Snemma næsta morgun fóru menn að skoða álinn, sem opinn var í austurfljótinu. Þungur straumur og þétt krapaskrið var i honum og hyldjúpt við skarirnar báðum megin. Ekki var um ann- an kost að ræða en að sundsetja hestana yfir þessa krapaólgu. Báturinn var dreginn að álnum og róið austur yfir. Með sterkum járnkarli var nú brotið skarð í skörina, það langt að .hestarnir kenndu botns og gætu hafið sig upp á ísinn. Þetta var erfitt verk, því ísinn var þykkur. En Sandabræður voru hraustir menn og ör- uggir, og nú kom Hjörleifur í Sandaseli hlaupandi, kvikur maður og þaulvanur Fljótinu. Jafnhliða var komið með hesta póstsins og farangur. Fyrst voru koffort póstsins og klyfsöðlar ferjað yfir. Ekki komst það í einni ferð. Ferðirnar urðu því nokkuð margar, og alitaf varð að draga bátinn upp með skörinni svo að næg fyrir- gæft væri, því alltaf bar bátinn talsvert afleiðis. Síðast voru hest- arnir, tveir og tveir hafðir aftan í bátnum. Kuldalegt var að hrinda blessuðum skepnunum ofan í iðandi krapaelginn á rogasund, og gætni þurfti til svo ekki yrði slys. Áríðandi var að ná í skarðið, því einungis þar gátu hestarnir hafið sig upp úr vatninu. Skjálf- andi af kulda og áreynslu voru nú þessi þægu og göfugu dýr komin á austursköraina og byrðin lögð á bökin, blaut og köld. Eina bótin var, að hestarnir voru vel fóðraðir og voiki vanir. I Sandaseli voru hestarnir látnir inn svolitla stund á meðan mesta bleytan rann af þcim. Skammt var að Rofabæ, næsta bréfhirðingarstað. Ferðafélag- arnir þökkuðu samveruna og fóru hver heim til sín. Þessari jóla- kaupstaðarferð var lokið. Þessi litla ferðasaga sýnir, að einatt kostaði það nokkra fyrir- höfn, ef rnenn vildu gjöra sér dagamun eða smátilbreytingu, og fróðlegt er fyrir nútíma æsku að kynnast háttum og högum þeirra, sem nú eru að ganga síðustu sporin. Goðasteinn 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.