Goðasteinn - 01.09.1971, Síða 46

Goðasteinn - 01.09.1971, Síða 46
þeim saman í starfi hinum happasæla formanni, Einari Brandssyni, og aflaskipinu Frið, sem báðir hafa lokið sínum hlutverkum en söguna ber að geyma. II FARSÆLL Árið eftir, að Sveinn Einarsson smíðaði Frið, fékk Hjalti Ein- arsson bóndi á Suður-Götum hann til að smíða undir sig áttæring af svipaðri stærð og Frið, en lengi var þá Hjalti búinn að vera formaður á minna skipi, sem orðið var gamalt og lélegt. Skip þetta var smíðað heima hjá Hjalta á Suður-Götum og hlaut nafnið Farsæll. Eins og fyrr segir, voru Friður og hann af svipaðri stærð, en Farsæll þótti liprara skip í meðförum, sérstaklega bæði í setningi og útróðri en mjög álíka gott sjóskip, og aflaskip reyndist hann ckki síðra en Friður. Ekki liggur nú fyrir, hverjir voru í upphafi meðeigendur Hjalta að Farsæl. Geta má þess, að bæði þessi skip voru að sögn gamalla manna nær eingöngu smíðuð úr rekavið. Þegar Farsæll var fluttur frá Suður-Götum suður í Reynishöfn, höfðu verið ísalög yfir öllu láglendi. Var það lengi í minnum haft, hversu vel hefði gengið að setja hann alla þá leið og af mörgum talið benda til þess, að þar væri happaskip til sjávar sett, en sú var trú manna, að það væri ilisviti, ef framsetningur skipa gekk illa. Ekki varð Hjalti margar vertíðir með Farsæl, en við honum tók þá Einar sonur Hjalta en einnig fáar vertíðir. Þegar hann hætti, tók Heiðmundur bróðir hans, sem lengi bjó á Suður-Götum, við skipinu. Síðast var formaður á Farsæl Jón Jónsson bóndi í Reynis- hólum. Var þá orðið erfitt sökum mannfæðar að halda úti þremur áttæringum úr Reynishöfn. Sérstaklega hafði þá fækkað mönnum, sem komu austan yfir Mýrdalssand til róðra í Reynishverfi, þar sem útgerð í Vík hafði þá aukizt til muna og þar verið byggðar nokkrar sjóbúðir. Góð sjávarskipti þóttu t Vík á þeim árum, og allt athafnalíf hafði aukizt þar með vaxandi verzlun. Varð því að ráði skömmu eftir síðustu aldamót, að selja Farsæl til Víkur sem upp- skipunarbát. Þau urðu endalok hans þar, að hann fauk í suðvest- anroki og brotnaði, svo ekki þótti borga sig að gera hann upp. 44 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.