Goðasteinn - 01.09.1971, Qupperneq 52

Goðasteinn - 01.09.1971, Qupperneq 52
marga menn, þó að líkindum hafi brauðið verið með hangikets- sneiðum á milli. Þarna dvöldu þeir, meðan veðurofsi og snjóbylur geisuðu. Að líkindum hafa þeir getað fundið sér eitthvert skjól. Þanr, dag, er menn í landi höfðu til að leita en varð ekki af vegna norðaustan- byls, töluðu þeir, sem í Vigur dvöldu um, hvað gera skyldi. Leitaði nú Ólafur ráða hjá Eyjólfi Jónssyni og hásetum sínum. Fannst þeim, að ekki þýddi að bíða, cr veðurútlit var svo ljótt og þeirra biðu þá enn meiri hörmungar, ef til vill hungurdauði. Veðrið hafði aðeins lægt en sjór var mikill og norðaustanstormur. Löng var lcið á Papós og er þangað kom, urðu þeir að bíða, því ófært virtist þá, en þeir sættu lagi og - eins og þeir orðuðu það: ..Kastaði einn sjór okkur inn ósinn.“ I því þeir voru að ganga frá bátnum rauk upp í norðaustanbyl, svo litlu munaði að þeir næðu landi. Nú víkur sögunni aftur til þeirra, er heima sátu. Dagarnir höfðu Iiðið hver af öðrum svo ekki spurðist til bátsins, enda oftast ófært veður. í Volaseli og víðar komst ekki annað að en harmur hjá börnum og fullorðnum. Dagur var að kvöldi kominn í Volaseli, þar sem þögn harms réði húsum. Allt í einu hrikti í hurðum og glugguta, stórveður með snjóbyl var skollið á. Fólkið lítur hvað á annað, og vonarneistinn slokknar. Liðið er á kvöldið, og Sigríður húsfreyja fer fram í búr og eld- hús' til að skammta kvöldmatinn. LFng stúllca, dóttir Eyjólfs Jóns- sonar, bcr aska og diska til baðstofu, en er hún fer inn göngin, sér hún, að bæjardyrahurðin opnast og Ólafur gengur inn með mönn- um sínum. Hún varð himinglöð og hrópaði upp: „Þeir eru komn- ir,“ en stúlkunni til undrunar varð húsmóðirin skelfingu lostin og bað guð að hjálpa sér. Hún áttaði sig ekki á, að þetta gæti verið annað en svipir drukknaðra manna. Hún leit á Ólaf og menn hans augnablik og svaraði kveðju hans með spurningu: „Ertu kominn Jifandi?“ Hann svaraði brosandi: „Hvað heldurðu, heldurðu, að ég sé kominn dauður?“ Þá áttaði Sigríður sig og sagði: „Oft hef ég beðið þig, elskan mín, að vera ekki svona þaulsætinr. á sjó.“ Hann svaraði: „Mér verður það ekki til dauða.“ 50 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.