Goðasteinn - 01.09.1971, Qupperneq 66

Goðasteinn - 01.09.1971, Qupperneq 66
gjörðu þeir, áður en þeir tóku til starfa, procurator Jóni Guð- mundssyni kost á að vera 3. maður í þessari nefnd, er hann þáði þakksamlega. Svo segir í júníblaði Þjóðólfs, og verður hér stuðst við heimildir úr því blaði af og til. Má telja víst, að Jón Guðmundsson hafi ver- ið þessa mjög fýsandi. Var hann áður sýslumaður og alþingismað- ur Skaftfcllinga og sat á Kirkjubæjarklaustri, svo hann hefur þekkt alla hér eystra, cr hlut áttu að máli. Nefndin hugsaði sér fyrst að safna bara í Reykjavík, en seinna breyttist það; voru hafin samskot víða um Reykjanesskaga og ná- grenni Rcykjavíkur, Eyrarbakka, Vestmannaeyjar og Kaupmanna- höfn, er hafði allt hina mestu þýðingu, og er svo að sjá að heildar- söfnun þessi hafi numið, reiknað í dalatali, samtals 1181 ríkisdal 72 skildingum. Er næsta ótrúlegt, eins og árferði er búið að vera oft erfitt undanfarin ár, hvað brugðizt hefur verið vel við þessari fjársöfnun, er t. d. getið sérstaklega um heiðursmanninn Árna Þorvaldsson á Meiðastöðum í Garði, að hann hafi gefið ekkjum og munaðarlausum börnum í Dyrhólahreppi upp á 50 ríkisdali. Það er fróðlegt að sjá, hvað þeir þremenningar í nefndinni vinna skipulega, halda reglulega skýrslur, hvernig fénu er varið, hvað fer fyrir bjargræðisgripi, korn og einnig hvað er afhent í peninguím. Eflaust hefur þessi hjálp haft geysiþýðingu og forðað hungri. Sjóslys það, sem einkum hefur verið gert að umtalsefni hér, mun eitthvert hið stærsta í sögunni frá útgerðarstað af þessu tagi, þar sem ekki eru neinar verbúðir, hcldur allir sjómenn dreifðir um sveitina yfir vertíðina. Þótti mér ekki síður hlýða að ekki félli í gleymsku það, sem varðveitzt hefur um sögu þess í mín eyru. Heimildir skýra sig sjálf- ar, að því leyti, sem rakið er úr annálum og blöðum, en utan þess er að mestu leyti stuðzt við frásögn Jóns Kristjánssonar, Norður- Hvoli, er lézt 1957 og Sigurðar B. Gunnarssonar í Litla-Hvammi, er báðir voru lengi samskipa Runólfi í Dyrhólahjáleigu á Svan. Einn- ig er hér stuðst við sagnir Sigrúnar Runólfsdóttur frá Dyrhóla- hjáleigu. Kann ég þessu fólki þakkir fyrir. 64 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.