Goðasteinn - 01.09.1971, Qupperneq 69

Goðasteinn - 01.09.1971, Qupperneq 69
gaman. Á eftir var bögglauppboð. Þá hitnaði í hamsi hjá farþeg- um, er margir voru sjómenn. Varð úr því þröng og ekki lítill hávaði. Esjan beið eitthvað eftir fólkinu vegna þessa. Til Reykjavíkur var komið að kvöldi n. des. Var þá hvasst með slagviðri. Gerðar höfðu verið ráðstafanir að tekið væri á móti mér, en engan sá ég sendimann, fór því frá borði með nokkrum strákum, en þeir hurfu fljótt, er upp í bæinn var komið. Ég veg- villtur, en sneri mér brátt að lögregluþjóni og spurðist fyrir um Bergstaðastíg, en þangað var ætlað. Vísaði hann mér til vegar og gekk áleiðis í áttina. Komst ég brátt í ákvörðunarstað og var þar vel tekið af frænku minni og manni hennar. Morguninn eftir fékk ég léðar hjólbörur að sækja dót mitt niður á afgreiðslu Esju við höfnina. Gekk það ágætlega heim á Berg- staðastíg 27. Þetta var 12. des. 1924. Lítið var um bíla á götum eða ekki var nein töf að þeim með hjólbörurnar. Eftir 43 ár er ég staddur í Reykjavík. Gekk ég þá upp á Arnarhól og sá yfir þær götur, er ég ók um hjólbör- unum forðum. Nú runnu bílar svo þétt í halarófu, að varla hefði hjóibörum verið skotið þar á milli. Á þessu, nær hálfrar aldar bili, voru breytingarnar svo stórkostlegar. Á næstu dögum var ég til rannsóknar hjá Claessen, og eftir samráðum við Guðmund Toroddsen var þeirra álit, að ekki væru þetta berklar heldur meðfæddur gangur, er þyrfti að fjarlægja með skurðaðgerð. Lagðist því á Landakotsspítala 19. des., og var á fjöl- býlisstofu, því þar voru 12 í rúmum, frá 7-8 ára og til örvasa gamalmenna. Hálsaðgerðin fór fram 20. og tókst svo vel, að ég fékk fullan bata. Þessir læknar mínir voru hin mestu ljúfmenni, og reikningurinn var 50 kr. hjá öðrum en 25 hjá hinum, en þá voru líka peningar einhvers virði. Heldur var jólahátíðin óyndisleg á sjúkrahúsinu, en þó voru ljósblettir, hljómlistamenn spiluðu á ganginum afar vel og jólatré voru á stofunum. Ég var með óeðlilegan hita um jólin og kom á daginn, að ég var með mislinga, en þeir voru til á Akureyri. En þetta gekk yfir án eftirkasta, og á gamlársdag var ég orðinn það hress að ég fór af Landakoti. Um kvöldið var ég úti á götum með félaga mínum. Skemmtum Goðasteinn 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.