Goðasteinn - 01.06.1983, Page 12

Goðasteinn - 01.06.1983, Page 12
Einars Sighvatssonar á Skála. í bókaböggli Jóns voru 3 handrit. Par voru Rímur af Olgeir danska eftir Guðmund Bergþórsson, skrifaðar æruprýddum yngismanni Ara Jónssyni, Arasonar, árið 1791 af „skjálfhendum og sjón- döprum kalli". í bókbandinu var sendibréf til Páls Guð- mundssonar bónda á Keldum. Annað handritið varðveitti tvær Islendingasögur og eina riddarasögu, allar skrifaðar af Sighvati í Skálkoti árin 1815—1827. Petta var óvæntur og kærkominn safnfengur og brún safnmannsins lyftist til góðra muna. Samdægurs hringdi ég Jón Vigfússon upp suður á Hrafnistu og þakkaði eftir föngum ræktarsemina við ættarbyggðir í Rangárþingi. Hann lét lítið yfir gjöf sinni. í lok samtals spurði hann og ekki út í hött: „Verð- ur þú ekki einhvern tíma á ferð?" Nú leið og beið til laugardagsins 14. nóvember 1981. Pá gelck ég upp á þriðju hæð í Hrafnistu í Hafnarfirði til að taka í hönd Jóni Vigfússyni og færa honum ársritið Goðastein að venju margra ára. Mér var vel fagnað og fram úr skáp var dreginn annar bókaböggull og fenginn mér í hendur. Þarna var enn eitt handrit og hvað skyldi það þá annað vera en Tyrkjaránsbókin margumtalaða, bók Sighvats í Skálakoti frá 1824, og hún svaraði ýmsu sem eftirrit hennar frá 1829 var þögult um. Handritafræðingur með gamalt handrit í höndum á við nokkurn vanda að etja, ef forrit þess er glatað, ef til vill vant nokkurra tengiliða milli þess og mun eldra hand- rits. Á kostnað hvers skal reikna vondan, umbreyttan texta? Með handrit séra Jóns Austmanng í höndum vissi ég harla lítið urn handritið sem hann hafði skrifað eftir, Hafði fullrar nákvæmni verið gætt við afrit textans? Nú var forrit Jóns komið til samanburðar og sá samanburð- ur var Ofanleitisprestinum í óhag, textinn í afriti hans reyndist mjög úr lagi færður, skipt var um orð, orð voru felld niður, efni var fellt niður, efni var fært til. Einu notin af handriti séra Jóns eftirleiðis eru það sem hann leggur til frá sjálfum sér um Odd Pétursson á Hánni. 10 Goðasteinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.