Goðasteinn - 01.06.1986, Blaðsíða 15

Goðasteinn - 01.06.1986, Blaðsíða 15
jafnan undan í byggingabréfum til landseta, allt fram um aldamótin 1900. Nafnbreyting frá Þorgeirsstöðum til Sanda bendir ótvírætt til sandfoks. Syðsta bæjarrústin á gljánni í Sandalandi, á vestra væng rústanna, var að sögn eldri manna rúst bæjarins Melar sem um getur í fornri bæjarþulu Eyjafjalla og áreiðanlega er ekki yngri en frá seinni hluta 16. aldar. „Melar eru farnir” segir þar og staða bæjarins í þulunni og heiti benda til Sandhólmasvæðis. Sandar eiga í þulunni þessa umsögn: „Sandar, sínum görðum granda”. Þetta mun fremur eiga við hjáleigur bæjarins en túngarða og vitnar um sandfok eða landbrot. Bæjarstæðin 6 fram á gljánni, í Sandalandi, eru órækt vitni um baráttu Sandabænda við foksandinn sunnan frá hafi. Markarfljót kynni einnig að hafa komið þar við sögu. Jarðabókin 1709 getur þess um nágrannabýlið Vesturholt að engjar jarðarinnar spillist árlega af sandi og þurrlendi síðan Markarfljót hafði ekki framrás þar hjá. Heimildin sýnir að Markarfljót rann austur um land Vesturholta á 17. öld. Farvegur fljótsins kynni þó að hafa legið fram austan Nýjabæjar og ekki um Sandaland. Guðríður Hallsdóttir, sem ólst upp á Fornusöndum á fyrri hluta 19. aldar, sagði Guðjóni Einarssyni á Fornusöndum að amma sín, Guðrún Guðmundsdóttir í Nýjabæ, hefði munað eftir grónu kjarr- lendi og dömmum þar sem síðar var ægisandur á gljánni. Kjarr- lendið hefur verið víðirunnar fremur en birki. Guðjón Einarsson sá margsinnis viðarrenglur koma upp úr gljánni fyrir framan Sand- hólmann og styður það sögn Guðríðar. Bæjarstæði og minjar Bærinn á Fornusöndum er landnorðanvert í Sandatorfu. Til útsuðurs frá honum er bæjarstæði síðustu Hjáleigusanda, hár, aflangur grashóll og hafa verið um 330 m milli bæja. Hjáleigu- sandahóll er vestan við markaskurðinn milli Fornusanda og Hjá- leigusanda sem grafinn var eftir landskipti í Sandatorfu. Hóllinn er Goðasteinn 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.