Úrval - 01.10.1976, Page 4

Úrval - 01.10.1976, Page 4
2 ÚRVAL Hann hafði farið í Klúbbinn og það hafði orðið kært með honum og þrýstinni konu á besta aldri. Þau fylgdust heim til hennar. Hún opnaði hægt og hljótt og það var ekki kveikt meira en nauðsynlegt var af ljósum. Þau gerðu stuttan stans í stofunni, við ,,hitt og þetta bauk, sem hæfir helgum stað,” — eins og segir í ljóðinu — en síðan leiddi hún hann með sér inn í svefnherbergið. „Háttaðu þig nú alveg, vinur,” hvíslaði hún. „Farðu svo upp í bólið og bíddu mín.” Hann lét ekki segja sér tvisvar, snaraði sér úr spjörunum og fleygði sér upp í. Eftir stundarkorn kom hún aftur, kveikti bjart ljósið í loftinu og sagði hátt og snjallt við þrjú syfjuleg börn, sem með henni voru: „Þarnasjáiði, krakkar, hvernig þið verðið, ef þið takið ekki lýsi!” Kona með barn kom upp í strætis- vagn og henti peningum í boxið. Bílstjórinn stöðvaði hana og sagði: „Frú mín góð, þessi telpa er eldri en tólf ára. Þú verður að borga fullt fyrir hana.” Konan fauk upp: „Eldri en tólf ára? Hvernig getur hún verið eldri en tólf ára? Ég hef ekki verið gift nema í tíu ár!” „Ég tek á móti peningum,” hreytti bílstjórinn út úr sér, „ekki játningum!” ★ ★ ★ Meðan stóð á óeirðunum á Kýpur, var verið að yfirheyra bílstjóra, sem hafði tilkynnt sprengingu um nóttina. „Hve langt burtu var þessi spreng- ing?” spurði liðsforinginn, sem stýrði yfirheyrslunni. „Það er erfitt að segja,” svaraði bílstjórinn. „Þú hefur heyrt sprengingu áður, er það ekki?” spurði liðsforinginn snakillur. ,Jú, herra minn.” , Jæja þá, hve langt frá þér var þá sprengingin?” í sama bili buldi við brestur, svo allt ætlaði ofan að keyra, og glerið úr gluggunum þeyttist inn í herbergið. Bílstjórinn sneri sér grafalvarlegur að liðsforingjanum, sem hafði kastað sér á gólfið, og sagði með stakri rósemi: „Hún var svo sem fímm til sex metrum lengra frá mér en þessi, herra liðsforingi.” ★ ★ ★ ★ ★ ★
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.