Úrval - 01.10.1976, Síða 10
8 ÚRVAL
Mikið veður hefur verið gert út af viðbótar-
efnum í mat. Enn er allskostar rétt að einblína á
að þessi efni eru ekki upprunarleg í
matvælunum.
NOTKUN
VIÐBÓTAREFNA í
MATVÆLAFRAMLEIÐSLU
— Fred Warshofsky —
***
*
>v. /» V/ T
>v.>y.>i<>y. /V/»\ /\\/t\
*
*
*
*
fyrra hætti matvælafram-
leiðslufyrirtæki, eitt hið
stærsta í heimi, að nota
upplausnarefnið tri-
chlorethylene (TCE) til
þess að eyða caffeinefni í kaffl.
Hið örlitla magn, sem fannst af
efni þessu, í kaffinu, flokkaðist
undir ,,viðbótarefni matvæla”. Við-
bótarefni eru algeng og eru í næstum
hverri þeirri matartegund, sem við
borðum og kemur ekki úr okkar eigin
garði. Það kostaði fyrirtækið margar
milljónir dollara að taka upp notkun
annars efnis í staðinn, efnis, sem
hefur ekki verið prófað á sama hátt
og TCE og það er ekki vitað, hvort
það er jafnvel eins hættulítið og
TCE.
Hvers vegna er þessu þannig farið?
Bráðabirgðaskýrsla Krabbameinsfél-
ags Bandaríkjanna, sem það lét frá
sér fara um TCE, hafði gefið til
kynna, að það hefði valdið krabba-
meini í tilraunamúsum, þegar um
nægilega stóran skammt var að ræða.
Miðað við mannlega neyslu, yrði
aðeins hægt að ná slíku hættumarki