Úrval - 01.10.1976, Qupperneq 12

Úrval - 01.10.1976, Qupperneq 12
10 URVAL ar þess er neytt af mönnum eða dýrum, eða ef það reynist, að undan- gengnum viðhlítandi prófunum til ákvörðunar öryggis viðbótarefna mat- væla, valda krabbameini í mönnum eða dýrum.” Enginn getur fett fingur út í til- gang þessarar lagasetningar. En vegna þessarar lagagreinar og próf- unarkrafanna, sem margir sérfræð- ingar álíta vera miklu harðari en þörf krefur til þess að ákvarða sanngjarnt öryggi, kostar nú meira að framleiða flestar matvælategundir en annars væri reyndin og þær eru því auðvitað einnig dýrari fyrir kaupandann. Andstæðingar Delaney-lagagrein- arinnar halda því fram, að áhrif hennar séu meðal annars þau, að komið sé í veg fyrir að bætandi, örugg viðbótarefni séu notuð, líkt og þegar gerfisykurefnið cyclamat var tekið af lista Matvæla- og lyfja- eftirlits Bandríkjanna yfir iöggilt viðbótarefni í matvæli árið 1969- Afleiðingin af því varð meðal annars sú, að milljónir sykursjúkra urðu nú að neita sér um margs konar matvöru sem þeir höfðu áður neytt. Kostnað- ur þessa banns á cycklamatefn- unum fyrir matvælaiðnaðinn hefur verið áætlaður um 115 milljón doll- arar. Þar að auki hafði slíkt þær afleiðingar, að verð á sakkarínefnum hækkaði. (Það virðist óþarft að taka það fram, að það er neytandinn, sem greiðir venjulega slíka reikninga að síðustu.) Sú staðreynd hljómar kaldhæðnislega, að síðari rannsóknir hafa sýnt, að cyclamatefnin hafa engin skaðleg áhrif í því magni sem þau eru notuð í matvæli, en samt hefur þeim ekki enn verið bætt aftur á hinn löggilta lista Matvæla- og lyfjaeftirlitsins. FLÓKIN SAMBÖND. Til viðbótarefna í matvæli teljast mjög fjölbreytileg efni, allt frá cyclamötum til margra hinna fornu kryddtegunda, sem landkönnuðir komu með heim frá ókunnum lönd- um, eins og Marco Polo gerði. Þau em notuð til þess að bæta útlit, bragð áferð, geymsluhæfni, öryggi eða næringargildi matvælanna, sem þau eru látin í. í mat þeim, sem Bandaríkjamenn neyta, er að finna um 3000 slík viðbótarefni, enda þótt um 80% af þeim 10 pundum slíkra efna, sem hver bandaríkjamaður neytir að meðaltali árlega, samanstandi af aðeins 30 þessara efna. Þau nema minna en 1% alls þess matar, sem neytt er, en samt gegna þau mörgum þýðingarmiklum hlutverkum. Við- bótarefni í matvælum, svo sem sýru- varnarefni í niðursoðnu grænmeti og ávöxtum, vinna gegn kemiskum skemmdum vörunnar,” segir Eliza- beth M. Whelan, sérfræðingur á sviði almennrar heilsugæslu og annar höf- undur bókarinnar ,,Ofsahræðsla í búrinu,” (Panic ein the Pantry). , ,Slík náttúrumatvæii, svo sem rúgur, hveiti og sætar kartöflur, gætu valdið alvarlegum heilsufarslegum vanda-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.