Úrval - 01.10.1976, Blaðsíða 14

Úrval - 01.10.1976, Blaðsíða 14
12 URVAL vantaði nægileg sönnunargögn um, að þau væm hættulaus fyrir fólk: Cyclamöt: í venjulegri flösku af sykurlausum gosdrykk hefur líklega verið 1/4 úr grammi upp í 1 gramm af sodium cyclamate. Fullorðinn maður yrði að drekka frá 138 til 552 slíkar flöskur á dag ti! þess að innbyrða sambærilegt magn af efni þessu og olli krabbameini í músum og rottum. Calamusolta: Þetta er bragðbæti- efni. Fullorðinn maður yrði að drekka um 280 lítra af vermouth á dag til þess að innbyrða sambæri- legt magn og varð krabbameinsvald- ur í rottum. Safrole. Þetta bragðbætiefni er notað í gosdrykkinn „rótarbjór”. Fullorðinn maður yrði að drekka 613 flöskur (af venjulegum gosdrykkjar- flöskum) af þessum drykk daglega eða éta rúmlega 200 pund af brjóst- sykri eða öðru svipuðu sæigæti, sem inniheldurslíkt bragðefni, daglega til þess að innbyrða sambærilegt magn og olli krabbameini í rottum. Slík dæmi virðast fáránleg. En Delaney-lagagreinin bannar, að við- bótarefnum sem kynnu að valda krabbameiniídýrum eðamönnum, sé bætt 1 matvæli, 1 hversu litlum mæli sem slíkt er gert og hversu mikið gagn fyrir heilsu og vellíðan almennings slíkt kynni að hafa í för með sér og hversu lttil sem hin hugsanlega áhætta er. ,,Ég held, að dýratilraunir séu óhjákvæmilegar til þess að meta til- tölulega áhættu. En ég get ekki sam- þykkt að við eigum að banna notkun bragð- eða litarefna, hversu lítil sem áhættan er, ’ ’ segir erfðafræðingurin og nóbelsverðlaunahafinn Joshua Lederberg prófessor. ,,Það er í raun- inni alls ekki hægt að tryggja, að það sé alls engin hætta samfara notkun einhvers efnis eða einhverrar vinnslu- aðferðar. Það er aðeins sanngjarnt að spyrja, hvort kosturinn, sem fylgir einhverju viðbótarefni, sé í réttu hlutfalli við hugsanlega hættu fyrir heilsu manna. ” HÆTTULAUS SKAMMTUR? Vísindamenn eru alls ekki á einu máli um, hvaða tilraunir og prófanir séu nægilega ömggar, þegar krabba- meinshættan er annars vegar. Ósam- komulag þeirra er fyrst og fremst fólgið í mismunandi skoðunum þeirra á, hvaða skammtur hinna ýmsu efna megi teljast svo hættulaus, að hann geti ekki valdið krabbameini. Öldum saman hefur regla sú, sem snertir notkun eiturefna, verið þessi: ,,Það er aðeins magn skammtsins, sem gerir efni, að eitri.” (,,So!a dosis facit venenum”). Það er jafnvei ekki hægt að flokka arsenik sem eitur eingöngu, því að það er notað til lækninga 1 mjög litlum skömmtum. Curare, hið banvæna eitur, sem sumir indíánaflokkar Suður-Ameríku nota, er nú notað til lækninga og hefur reynst vel til þess að draga úr vöðvaspennu og vöðvakrampa, og hjartaörvunarefnið digitalis hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.