Úrval - 01.10.1976, Síða 21

Úrval - 01.10.1976, Síða 21
KARATE — ÖFLUGT VOPN ÁNÁHALDA 19 árásarhneigðina. Cho kemst svo að orði: „Karate breytir yfírgangsseggj- um í heiðursmenn.” Litur beltis karatemannsins gefur til kynna átta mismunandi stig hæfni hans, allt frá hinu hvíta belti, sem byrjandinn gengur með, til svarta beltisins, sem þeir einir fá, sem staðist hafa próf í viðurvist nefndar snjallra handhafa svarta beltisins. En hver sá sem ávinnur sér þetta heiðursmerki, fær jafnframt því eftir- farandi áminningu: ,,Þú ert rétt aðeins orðinn fullveðja í karate.” Samkvæmt fornum venjum er um að ræða tíu mismunandi hæfnisstig handhafa svarta beltisins, en aðeins nokkrum mikilvirtum meisturum virðist takast að komast upp fyrir áttunda stigið. Hendur handhafa svarta beltisins eru svo „banvænar”, að þær geta brotið planka, múrsteina og molað ísklumpa. Ábyrgur handhafi svarta beltisins sannprófar ekki hæfni sína á neinum, nema hann hafí fyrst sett frauðgúmmíhlífar á hendur sínar og fætur. í Japan barðist slíkur meistari við 52 naut, eitt í einu, og notaði aðeins berar hendurnar í stað sverðs. Hann drap þrjú naut og braut hornin á 48 nautum. Á vegum KFUK-sam- takanna í New Yorkborg em haldin sjálfsvarnarnámskeið, þar sem kennt ersambland karate og judo. Af þeim 32.200 konum, sem lokið hafa námskeiði þessu, urðu 140 síðar fyrir árásum manna, sem ætluðu að beita þær ofbeldi. Þær komust allar undan óskaddaðar að öðm leyti en því, að nokkrar hlutu smáskrámur, en þeim hafði aftur á móti tekist að ráða niðurlögum ofbeldisseggjanna, þannig að þeir urðu alveg ósjálf- bjarga. Karateaðferðirnar, sem geta reynst banvænar, hófust sem friðsamlegar æfíngar árið 520 e. Kr., þegar indverskur munkur, Bodhidharma að nafni, ferðaðist til Kína og stofnaði Zenregluna innan Búddhaátrúnaðar- ins. Hann kenndi munkunum að rækta hug sinn og líkama með erfíðri æfíngu, þar sem tengd var saman öndun og hugleiðsla, beiting handar- innar sem vopns að hætti indverskra hermanna og kínversk hnefaleika- tækni, sem einkenndist af því, að garparnir létust aðeins berjast með hnefunum. Þessi æfíng hlaut síðar nafnið kung-fu og reyndist einnig vera ágæt sjálfsvararaðferð gegn árás- um ræningja. Þegar áhrif Zenregl- unnar tóku að breiðast út um Kína, var farið að kenna kung-fu áreiðan- legum áhangendum, sem strengdu þess heit að þegja vel yfir bardaga- tækni þessari. Hinn leyndi vöxtur kung-fu kom í ljós á áhrifaríkan hátt í uppreisninni gegn útlendingum í Peking árið 1900. Erlendar ræðis- mannsskrifstofur voru umkringdar svo mörgum óvopnuðum mönnum með hnefana í kung-fu-stöðu, að vesturlandabúar kölluðu uppreisnina Hnefaleikamannauppreisnina. Sá karatestíll, sem nú einkennir íþrótt þessa, þróaðist, þegar japanir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.