Úrval - 01.10.1976, Qupperneq 26

Úrval - 01.10.1976, Qupperneq 26
24 ÚRVAL hann er skotin í einhverri, er það ekkert sniðugt. Og ef hann er það ekki, þá er það heldur ekki sniðugt). Gefðu honum lyklakippu undir lyklasafnið eða skúffur til að halda draslinu á skrifborðinu í skefjum. (Hann vill ekki vera kerfisbundinn). Reyndu að vekja áhuga hans á íþróttum með því að gefa honum æfingagalla. (Ef hann hefur ekki áhuga fyrir, þá vill hann það ekki). En það eru líka tiJ hlutir sem fá manninn til að finnast hann vera elskaður. Sumum mönnum finnst gaman að fá blóm endrum og eins — jafnvel rósir. (Konur gefa þeim þær aldrei). Eða farðu með manninn þinn út að borða. (í alvöru, og borgaðu sjálf reikninginn. Eða reyndu að láta hann í friði í fímm eða sex klukku- tíma. (Maðurinn þarfnast einveru og það er eitt af því erfiðasta sem hægt er að fara fram á við maka sinn.) Góður vinur minn sagði við mig: ,,Ég held ennþá að leiðin að hjarta karlmannsins liggi í gegnum mag- ann. Ég vinn heima og ég er verulega þákklátur, þegar konan mín útbýr flottann hádegisverð handa mér með dásamlegu saladi, — áður en hún fer í vinnuna. Hún lætur mig fínna, að þrátt fyrir annríki heimilisins þá sé ég sérstakur. ’ ’ Aður fyrr átti karlmaðurinn að bíta á jaxlinn, standast allt mótlæti — og allar tilfínningar. Sumir sem héldu að þetta ætti að vera svona, eiga núna erfitt með að skynja sínar réttu tilfinningar. Það er líklegast þess vegna sem margir karlar hafa gefið þetta svar við því hvenær þeim finnst þeir vara elskaðir: Þegar konan ,,skilur þarfir þeirra.” Svo ég víki að sjálfum mér, þá er ég ekki best klæddi maður í heimi. En þau tækifæri koma alltaf við og við að ánægjulegt væri að vera dálítið flott klæddur — og líka þó að ekkert sérstakt tilefni sé til. Og þegar konan mín gefur mér einhverja smekklega flík, sem hún veit að ég þarfnast, til dæmis dýra skyrtu, sem ég myndi aldrei láta mig dreyma um að kaupa handa sjálfum mér — þá finnst mér ég vera elskaður. Fólk dagsins í dag virðist vera að endurskoða hugtakið um „hlutverk hennar og hans.” En við karlmennirnir gætum rekið okkur harkalega á strangar kröfur — eins og: ,,Gert er ráð fyrir að nútíma faðir annist meira um börnin heldur en feður gamla tímans gerðu.” Þessvegna tók ég það sem merki væntumþykju, þegar eitt sinn á regnvotu sunnudagssíðdegi að konan mín sagðist skyldi hafa ofan af fyrir krökkunum, meðan ég horfði á knattspyrnuna í sjónvarpinu einn og ótruflaður með hurðina að stöfum. Allan ieikinn! Ósvikin ást! Það að þurfa ekki að sýsla við eitt og annað heimavið yfir helgarnar gefur vefnaðarsölumanni þá tilfinn- ingu að hann sé elskaður. „Nágrann- ar mínir eru á kafí í kraftmiklum sláttuvélum og snjóplógum, ’ ’ útskýr- ir hann. ,,En slíkir hlutir verða mér
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.