Úrval - 01.10.1976, Side 30

Úrval - 01.10.1976, Side 30
28 URVAL „Ég skal borga þér 100 dollara,” greip ég fram í. Ég gat alls ekki stillt mig. Litli maðurinn leit í kringum sig. Hann virtist reiður. ,,Við skulum segja hundrað tuttugu og fímm!” hrópaði hann. Það kom vonleysissvipur á andlit herra Hernández. „Hundrað tuttugu og fímm!” endurtók litli maðurinn. „Tekurðu því?” ,,Allt í lagi,” svaraði herra Herán- dez. ,,En ég segi þér, að hesturinn er ekki alltaf í lagi.” Það var lagt á litlu hryssuna, og nýji eigandinn sveiflaði sér í hnakk- inn og beindi henni í áttina að hliðinu. Hann var greinilega ánægður og í þann veginn að segja eitthvað, þegar hryssan gekk beint á hliðstólpann og hafði næstum misst riddarann af baki. Þegar litli maðurinn hafði náð jafnvæginu aftur stökk hann af baki og fór að athuga augu hryssunar. Herra Hernández fylgdist kuldalega með honum. Svo kom hár skrækur frá litla manninum. „Helvítis merin er blind.” Herra Hernández kallaði eyðilagð- ur yfir réttina: ,,Ég sagði þér það! Ég sagði þér það! Hve oft var ég ekki þúin að segja þér það?” Andartaksstund var mikil spenna í loftinu. Svo fór einhver hrossakaup- mannanna að krimta og svo voru allir farnir að hlæja. Að lokum gerði litli maðurinn það líka. Hann hristi höfuðið yfrir mistökunum. „Viltu enn fá hana á hundrað?” kallaði hann til mín. ,,Nei,” svaraði ég fljótmæltur. „Bjóddu honum 25 dollara,” sagði pabbi. ,,En hún er blind.” ,,Hún hefur augnbólgur sem gera hana blinda við og við,” svaraði pabbi. „Hernández sagði mér frá henni í gærkvöldi. Hún er blind stutta stund í einu. Hún getur orðið alveg blind og það getur verið að hún komist yfír þetta. En hvað sem því líður getur hún eignast folöld.” ,,Hvað segirðu um tuttugu og fímm?” hrópaði ég. , ,Þú færð hana, ” sagði litli maður- inn. Ég kallaði hana ,,Sadie” og við settum hana upp á bílinn. Við kvöddum Hernández fjölskylduna og lögðum af stað heimleiðis. Eftir dálitla stund sagði ég: „Veistu það, pabbi, að búgarðurinn hans Hernán- dez er alveg eins og sá sem ég hafði hugsað mér að eignast einhvern- tíma?” „Svona stað eignast maður ekki nema vinna hörðum höndum fyrir honum,” sagði pabbi. ,,Og í fram- haldi af því að vinna hörðum höndum. Þú þatft að fara á hverjum degi til að fóðra og vatna Sadie. Hversvegna tekurðu ekki jörðina okkar að þér? Ég leigi þér hana. Ég skal sjá um kostnaðinn en þú vinnur verkin. Þú færð 20% af ágóðanum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.