Úrval - 01.10.1976, Page 34
32
ÚRVAL
Úrdráttur úr viðtali við Igor Abrosimof
yfirmann þeirrar deildar er stjörnar sjón- og
Ijósmyndarannsóknum Saljuts-5.
GEIMFÖRIN
GEFA
YFIRSÝN
— Míkall Tsjernjsjof —
C-íK-ircvíí ísindin eru varkár gagn-
(!.’ vart æsifréttum. Sú frá-
ii'- sögn geimfarans Vitalí
Sevasjanof, að hann
V
iií
iié
*
hefðl úr Saljut.4 geim.
stöðinni greint botn á svæði Mið-Atl-
antshafshryggjarins, vakti fúrðu
margra sérfræðinga. Staðreyndin er
sú, að sólargeislar ná ekki niður á
mikið dýpi. Jafnvel í tæru vatni
Baikalvatns verður ekki séð niður á
meira en 40—60 metra dýpi. Var
þetta misskilnigur eða sjónblekking?
Drögum ekki of skjótar ályktanir,
segir Igor Abrosimof. Ef til vill hafði
geimfarinn á réttu að standa. Fyrir
kemur, að kóralrif má greina, þótt
þau séu hlutin neðansjávar. Mynd
hafsbotnsins endurvarpast, ef svo má
segja, upp á yfirborðið og hana má
greina af eðli og gerð hafaldanna,
brotsjóa, löðurmyndun og fleiri slík-
um atriðum.
Þótt sjónathugun sé beitt í hverri
mannaðri geimferð, er þeirri spurn-
ingu enn ósvarað hvert gagn má hafa
af henni við náttúrufræðirannsóknir.
Eitt af verkefnum áhafnar Saljut-5 er
að kanna þetta atriði nánar. Boris
Voljnof og Vaitalí Zjolobof eiga að