Úrval - 01.10.1976, Qupperneq 41

Úrval - 01.10.1976, Qupperneq 41
FULLKOMIN MYND 39 vitað sagði ég ritstjóranum og starfs- félögum mínum aldrei frá þessu glataða tækifæri til að taka fullkomna fréttaljósmynd. Á hverjum degi sjáum við í fréttum sjónvarps og blaða myndir af fólki x erfiðum kringumstæðum sorg- ar og örvæntingar. Mannlegar þján- ingar hafa orðið að sporti áhorfend- anna. Stundum, þegar ég fylgist með slíkum myndum, minnist ég þessa dags. Mér finnst ennþá að ég hafi gert rétt. ★ Sem gjaldkeri á skrifstofu læknisins heyrði ég oft sjúklingana kvarta yfir miklum lækniskostnaði. Þessvegna var það þægileg tilbreyting að heyra það sem maður nokkur sagði þegar hann heyrði hvað hann ætti að borga: ,,Nú jæja þetta er minna en ég borgaði fyrir bílinn minn til að koma honum í gegnum skoðun.” Ég var staddur inni í búð og beið eftir konunni minni sem var að máta kjól. Á meðan skipti ég nokkrum orðum við mann sem varþarí samskonar erindum. Rétt í því birtist konan hans með ánægjuglampa í augum, bersýnilega mjög ánægð með kjólinn sem hún var í, en maðurinn hennar hristi höfuðið óánægður á svipinn og sagðist ekki vera hrifin af honum. Konan var vonsvikin, en hún vildi ekki kaupa hann ef manninum félli hann ekki, og svo fór hún inn í mátunarklefann. Hún var ekki fyrr farin en hann spurði afgreiðslustúlkuna um verðið og borgaði hann. Svo bað hann um að kjóllinn yrði pakkaður inn í gjafaumbúðir og sagðist myndu sækja hann síðari hluta næsta dags. Svo snéri hann sér að mér og sagði: ,,Hún á afrnæli á morgun, og þetta er eina ráðið til að gefa henni kjól sem hún verður ánægð með. ” Nágranni minn sem átti sjónvarp af gamalli gerð hringdi í viðgerðarmann því takkinn sem skipti um rásir var brotin. En þetta módel var orðið svo gamalt að engir varahlutir voru fáanlegir í það lengur. Þegar viðgerðarmaðurinn gerði húsráðendum þetta ljóst spurði frúin: ,,Er þá ekkert hægt að gera?” „Ekkert?” endurtók maðurinn. ,Jú, ég get reynt.” Svo snérist hann á hæli og fór út í bílinn sinn. Eftir stutta stund kom hann aftur með litla dós og baukaði við sjónvarpstækið um stund. Svo kallaði hann á frúna og gaf henni leiðbeiningar varðandi nýja takkann. ,,Bökun er rás 5; Hreinsun er rás 7...
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.