Úrval - 01.10.1976, Page 42
40
URVAL
1912 ktlömetra hceð uppiyfir höfðum okkar eru
tveir, lítt þekktir alsjdandi gervihnettir að valda
byltingu, hvað snertir möguleika okkar á að
finna auðlindir reikistjörnunnar okkar, skrd
þær og stjörna notkun þeirra.
UNDRAAUGU
Á
HIMNI
/
— Ronald Schiller —
*
*
*
*
æstir vita, að í nokkurn
tíma hafa tveir gervi-
hnettir, sem líkjast fíðr-
ildi að lögun og kallaðir
em ,, Landsat ’ ’, snúist
um hnöttinn okkar 912 kílómetmm
yfír höfðum okkar, og stöðugt sent til
jarðar myndir, sem em meðal þeirra
stórkostlegustu og verðmætustu ljós-
mynda, sem hafa nokkru sinni verið
teknar. Þessar myndir munu hafa
víðtæk áhrif á líf okkar og barna
okkar, því að þær opinbera ýmislegt,
sem menn hafa ekki áður vitað um
jörðina og starfsemi mannanna á
henni, og auka geysilega hæfni okkar
til og möguleika á að gera jörðina
byggiiegri en hún er.
Nú þegar hjálpa þessar „Landsat”
myndir okkur til þess að
★ finna ný olíu- og málmauðævi,
★ finna leyndar uppsprettur fersks
vatns,
★ meta magn og gæði tilvonandi
uppskem, stjórna notkun bithaga
og fínna fískitorfur, svo að betur
muni takast að fæða íbúa jarðar-
innar.