Úrval - 01.10.1976, Qupperneq 45

Úrval - 01.10.1976, Qupperneq 45
UNDRAAUGUÁ HIMNI 43 4.000 fermetrar að stærð. En það er ekki þessi staðreynd, sem er þýðing- armesti þáttur gervihnattamynd- anna. Flestir hlutir gadurvarpa ljósi á sinn eigin sérstaka hátt, sem greinir þá frá öðrum nálægum hlutum, og er slíkt komið undir efni og eiginleikum þeirra. Þessir mismunandi endur- varpseiginleikar þeirra samsvara fingraförum” eða „rithöndum”. Með því að bera saman filmur litrófanna fjögurra og með notkun réttra sía, er framkölluð mynd, þar sem þessi sérstöku einkenni hlutanna koma fram í óeðlilega skærum litum, en slíkt gerir mjög auðvelt að þekkja hluti þessa í sundur á myndunum. Skærrauður litur táknar þá venjulega heilbrigðan gróður, en blár eða grænn litur eða sambland þeirra sýktan gróður. Brúnn litur táknar venjulega nakta klöpp, en rutt land er í gráum lit. Borgarsvæði em blágrá, vatn er svart eða í ýmsum bláum litbrigðum, og fer slíkt eftir dýpi og tærleika. Enda þótt hver litur kunni að virðast vera án minnstu litbrigða, samanstendur hann í rauninni af hundmðum mismunandi litbrigða, sem em of lík til þess, að mannlegt auga fái greint þau að. En tölva, sem hefur fengið þá forskrift að draga einkenni litbrigðanna enn meira fram og aðgreina þau, getur til dæmis greint á milli einkenna hveitis og rúgs, sojabauna og maís og veitt hverri tegund sitt sérstaka litbrigði. Enn fremur getur hún greint barrtré frá lauftrjám, þurrlendi frá votlendi, hreint vatn frá menguðu vatni og jafnvel landsvæð, sem aðeins ein fjölskylda býr á, frá landsvæði, þar sem fleiri fjölskyldur búa. Eftir að tölvan hefur meðhöndlað þessar upplýsingar enn frekar, magn- að viss einkenni og hindrað að önnur komi fram, má fá fram ,,tákn- myndir”, þar sem aðeins einn þáttur kemurfram, svo sem allir hveitiakrar í einum hreppi eða öll menguð svæði í einum skógi. Með því að bæta við þætti, sem kallaður er „jarðsannleik- ur”, svo sem meðaluppskeru af hveiti, meðalstærð trjáa eða meðal- fjöldá húsa á hverjum 4.000 fermetr- um, sem ákvarðast af „sýnum”, sem tekin eru á jörðu niðri, er svo loks hægt að áætla líklega hveitiuppskeru í heilum hreppi, timburmagn í heilum skógi og húsafjölda og jafnvel fólksfjölda í heilu héraði. Og þessar upplýsingar fást allar með mjög skjótum hætti. „Landsat”-gervihnettir hafa gert mönnum mögulegt að fá kort af eyðimörkum, frumskógum og fjalla- svæðum, sem áður voru lítt þekkt og erfltt að komast að eða um, og þeir hafa leiðrétt skekkjur korta af jafnvel velþekktum og velkortlögðum sVæð- um eins og Virginíufylki í Bandaríkj- unum. Þeir hafa hjálpað landmæl- ingamönnum að finna hagkvæmustu leiðir um óbyggðir fyrir olíu-, gas- og vatnsleiðslur, raflínur og þjóðvegi, og þannig hefur sparast ómælanlegur tími og fyrirhöfn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.