Úrval - 01.10.1976, Side 48

Úrval - 01.10.1976, Side 48
46 ÚRVAL við að ákveða, hve mikill búpeningur megi vera hverju sinni á hinum ýmsu haglendissvæðum. Það er miklu ódýrara að búa til kort, sem byggð eru á gervi- hnattamyndum, heldur en með eldri aðferðum því eru tök á að endurnýja þau stöðugt, þannig að þau séu ekki úrelt. Og upplýsingarnar, sem þau veita, eru stöðugt að verða þýðingar- meiri fyrir yfirvöld á hverjum stað. Þærveita borga- og bæjarskipuleggj- endum aðstoð á alls konar hátt, svo sem við að meta þörfina fyrir nýjar byggingar og aðrar opinberar fram- kvæmdir, lagnir, vegi og götur og önnur flutningatengsl, einnig við að breyta skipulagi á stöðum, sem taka verður vistfræðilegt tillit til og þar sem vatnsrennsli gerir það óráðlegt að byggja verksmiðjur, risakjörbúðir eða bílastæði, einnig við að koma í veg fyrir, að hús verði byggð á svæðum, þar sem líklegt er, að flæði inn x kjallara, að mæla fólksfjölgun, vega hana og meta og gera fólksfjölgunar- spár fyrir hvert svæði. Enda þótt ,,Landsat”-gervihnettir hafi sýnt fram á mikilvægi sitt með því, sem þeir hafa þegar afrekað, eru þeir samt enn aðeins á bernskustigi. Geimrannsóknarstofnun Bandaríkj- anna mun skjóta á loft upp þriðja ,,Landsat”-gervihnettinum árið 1977. í honum mun verða hitaskynj- unartæki, sem mun geta mælt hitann, sem stígur upp frá borgum, aflstöðvum og svo framvegis. Síðan munu ,,Landsat”-gervihnettir fá jafnvel enn betri ,,augu”, sem munu geta séð hluti, sem em aðeins 800 fermetrar að stærð, og mun það auka nákvæmni ýmissa athugana, svo sem uppskeruathugana og mælinga um víða veröld. Geimrannsóknarstofnun Banda- ríkjanna bíður með óþreyju eftir þeim degi, þegar unnt mun verða að búa ,,Landsat’-gervihnetti hátíðni- ratsjám, sem munu geta ,,séð” og grandskoðað jörðina í gegnum skýja- þykkni, þoku, myrkur og þéttan gróður, og gefa nákvæma og áreiðan- lega jarðfræðilega mynd af jörðinni og jarðlögum undir yfírborði hennar. Sérfræðingar spá því, að þegar svo verður komið máli, muni fátt verða gert hér á jörðu niðri án þess að fyrst sé leitað ráða hjá þessum rafeinda- véfréttum úti í geimnum. ★ ,,Þú værir ekki eins illastaddur og þú ert ef þú lifðir eins spart fyrsta daginn eftir útborgun eins og síðasta daginn fyrir hana. Á. K. Karlskepnan er eina l'xfvera sem heldur að hann sé gáfaðrx en konan. L. T.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.