Úrval - 01.10.1976, Síða 49
47
Flestir jarðfrœðingar eru sammála um, aðþað sé
enginn vísindalegur grundvöllur fyrir leit og
fundi neðanjarðarvatns með trjágrein eina ,,að
vopni”. En hver er þá skýringin á því, að þessi
aðferð hefur oft gefið mjög góðan árangur?
VATN FUNDIÐ
Á ,, DULARFULLAN ’ ’
HÁTT
— Emily og Per Ola d’Aulaire —
\ v vv \j/ vv \y
A'
*
*
V
elklæddur maður labbar
þvert yflr engi á búgarði
sínum. Á milli handanna
sem snúa lófum upp, er
lítil trjágrein, sem grein-
ist í tvennt í annan éndann. Hann
heldur fast úm forkinn með legginn
fram. Þeir, sem með honum fylgjast,
hlæja svolítið. Hann lætur sem hann
sjái þá ekki, heldur beinir allri
athyglinni að greininni. Við eitt horn
engisins sveigist endi greinarinnar
skyndilega niður á við. Það er eins og
eitthvert afl annars heims togi í
— Or Saturday
hann. Hann merkir staðinn vandlega
og sendir síðan eftir vatnsborunar-
manni og segir honum, að þarna sé
nóg vatn á 38 metra dýpi. Borunar-
maðurinn ypptir öxlum. ,,Þú
borgar,” segir hann bara og tekur til
óspilltra málanna.
Nokkru seinna heyrist hrópað:
,,Við erum komnir niður á neðan-
jarðarfljót á 38 m dýpi. Það er nóg
vatn hérna handa öllum bænum.”
Þetta kom einmitt fyrir Joseph
Baum, framkvæmdastjóra auglýs-
ingastofu í bænum Hartford í
Evening Post —
i